RE/MAX kynnir í einkasölu: Glæsilega þriggja herbergja íbúð á 2. hæð að Hraunbæ 109 í Reykjavík. Samkvæmt HMS er íbúðin 75,9 fm, þar geymsla 6,3fm. Íbúðin er öll afar glæsileg og var mikið uppgerð árið 2025. Sameiginleg hjóla - og vagnageymsla á jarðhæð. Sameiginlegur garður með leiktækjum fyrir börn og sameiginleg bílastæði á lóð hússins.
** Íbúðin er laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings **Smelltu hér til að fá söluyfirlit strax!Nánari lýsing:Forstofa: teppi á gólfi, fatahengi og fataskápur.
Stofa: er opin og björt með nýju parketi á gólfi og útgengi á stórar suður-svalir.
Eldhús: parket á gólfi, glæný innrétting, tengi fyrir uppþvottavél.
Hjónaherbergi: er rúmgott með parketi á gólfi og stórum fataskáp.
Svefnherbergi parket á gólfi og fataskápur. Útsýni til norðus yfir Esjuna.
Baðherbergi: flísar á gólfi og veggjum í sturtu, upphengt salerni, innbyggður klósettkassi og walk-in sturta.
Geymsla: er á jarðhæð hússins sem er 6,3 fm.
Pantaðu skoðun hjá Hauki lgf í s: 699-2900 eða á haukur@remax.isGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
Vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á 3. hæð að Réttarholtsvegi 3 í Reykjavík. Samkvæmt HMS er íbúðin 87,9 fm, þar bílskúr 25,4fm og geymsla í kjallara 2,8 fm.