Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX kynna, Ásakór 3, Kópavogi , Íbúð merkt: 0101. Björt og falleg 4ja herbergja íbúð á 1. hæð. Eignin er skráð samkv. Þjóðskrá 132,6 fm og þar af er geymsla 6,8 fmFÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.Nánari lýsing:Aðkoma: Malbikuð stæði fyrir framan húsið og eru rafhleðslustöðvar við nokkur stæði.
Forstofa: Stór forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Stofa/borðstofa: Flísar á gólfi. Útengt á svalir sem eru 9,4 fermetrar og snúa til suðurs.
Eldhús: Flísar á gólfi. Eikarinnréttting. Bakstursofn og helluborð með háfi yfir.
Þvottahús: Er inn af eldhúsi. Flísar á gólfi. Innrétting þar sem þvottavél og þurrkari eru í vinnuhæð. Góður búrskápur er einnig í rýminu.
Svefnherbergi: Eru þrjú og eru þau öll rúmgóð. Fataskápar eru í öllum herbergjanna og parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Hvít innrétting með handlaug. Upphengt salerni.
Svalir: Útgengt úr stofu á svalir sem eru 9,4 fm og snúa í suður.
Geymsla: Læst geymsla á jarðhæð sem er skráð 6,8 fm. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla er á jarðhæð.
Lóð: Lóðin er sameiginleg með Ásakór 1 og er 4.326 fm og er frágengin og ræktuð.
Hverfið: Fjölskylduvænt umhverfi sem býður uppá fjölbreytta möguleika, skólar, leikskólar, íþróttamannvirki íþróttafélags, sundlaug og þjónusta í göngu færi.
Ásakór 3 er einstaklega rúmgóð og björt íbúð með þremur stórum svefnherbergjum. Rúmgóðar svalir sem snúa til suðurs. Mjög flott fjölskylduíbúð.Allar nánari upplýsingar veitir:Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s:
861-7507 eða á
daddi@remax.is- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.