RE/MAX Ísland logo
Skráð 3. mars 2025
Deila eign
Deila

Fífuvellir 10

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
217.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
596.693 kr./m2
Fasteignamat
133.600.000 kr.
Brunabótamat
112.250.000 kr.
Byggt 2005
Þvottahús
Garður
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2272233
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Út frá stofu.
Upphitun
Hitaveita.
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Ástþór Reynir og Guðmundur Þór Júlíusson löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

Virkilega fallegt einbýlishús við Fífuvelli 10, 221 Hafnarfjörður. Húsið stendur á 813 fm lóð með góðri heimkeyrslu. Garður í góðri rækt, hellulagt bílaplan, timburverönd .

Eignin er skráð skv. HMS 217,7 fm, en þar af er bílskúr 32,4 fm.

Bókið skoðun hjá Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið arg@remax.is eða hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða á netfangið gj@remax.is

Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi, góður fataskápur. Gestasalerni flísalagt með innréttingu. Björt stofa með parket á gólfi og mikilli lofthæð, úr stofunni er gengið út í garð. Eldhúsið er með fallegri viðarinnréttingu, gott borð og skápapláss, helluborð, ofn og háfur. Flísar á milli skápa. Rúmgóð og björt borðstofa með flísum á gólfi, úr borðstofunni er gengið út á suður verönd.
Hjónaherbergið er með stórum fataskáp, parket á gólfi. Barnaherbergin eru 3 og öll með parketi á gólfum.
Baðherbergið er flísalagt gólf og veggir. Góð viðarinnrétting, sturta, baðkar og upphengt salerni. Þvottahús með innréttingu og útgengi út í garð.

Bílskúrinn er snyrtilegur með epoxy á gólfi, inn af bílskúrnum er geymsla ásamt timbur millilofti.

Góð staðsetning í Hafnarfirði, stutt í skóla, leikskóla og flest alla þjónustu.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.  
Byggt 2005
32.4 m2
Fasteignanúmer
2272233
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
10.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Sléttahraun 20
220 Hafnarfjörður
199.9 m2
Hæð
414
600 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Stuðlaberg 78
221 Hafnarfjörður
184.2 m2
Raðhús á tveimur hæðum
513
732 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Breiðvangur 68
220 Hafnarfjörður
205.2 m2
Hæð í tvíbýlishúsi
715
633 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Opna eign
3D Sýn
Image
Opna eign
Háabarð 13
220 Hafnarfjörður
243.4 m2
Einbýlishús á tveimur hæðum
825
575 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
remax@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin