RE/MAX kynnir afar fallega, rúmgóða og vel skipulagða 87,2 fermetra 2ja herbergja búð á 1. hæð með stórum suður palli með skjólveggjum góðu fjölbýlishúsi með lyftu við Helluvað 9 í Reykjavík. Sér þvottaherbergi innan íbúðar og sérbílastæði í bílakjallara. Þvottastæði er í bílakjallara. Sérgeymsla í kjallara sem er 7,0 fermetrar að stærð. Frábært staðsetning þar sem stutt er í stofnæðar og í næsta nágrenni við frábær útivistarsvæði eins og Rauðavatn, Elliðavatn og Heiðmörk. Grunnskóli og leikskóli í göngufjarlægð.
Allar nánari uppls gefur Páll lögg, fasteignasali í síma 861-9300 eða pallb@remax.is og Úlfar Hrafn lögg,fasteignasali í síma 6238747 eða ulfar@remax.is
Nánari lýsing: Forstofa: Með parketi á gólfi og góðum skápum sem ná upp í loft. Gangur: Með parketi á gólfi. Stofa/Borðstofa: Er stór með parketi á gólfi og góðum gluggum til suðurs. Stofa er opin við eldhús og rúmar vel setustofu og borðstofu. Útgengi á viðarverönd með skjólveggjum til suðurs. Eldhús: Er rúmgott með parketi á gólfi og fallegri viðar eldhúsinnréttingu með miklu skápaplássi og granít stein á borðum. Bakaraofn í vinnuhæð, keramik helluborð, stál háfur og innbyggð uppþvottavél. Góður borðkrókur og gluggar til suðurs. Eldhús er opið við stofu. Svefnherbergi: Er stórt, með parketi á gólfi og góðum skápum á heilan vegg sem ná upp í loft. Gluggi til norðurs. Baðherbergi: Með flísum á gólfi og á veggjum. Baðkar með sturtutækjum. Falleg innrétting við vask með speglaskáp fyrir ofan. Upphengt salerni, handklæðaofn og útloftun. Þvottaherbergi: Er staðsett innan íbúðar. Flísar á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, hillur og útloftun.
Bílastæði: Fylgir eigninni og er staðsett í lokuðum bílakjallara merkt B26. Gott þvottastæði er staðsett fyrir eigendur í bílakjallara. Geymsla: Er staðsett í kjallara. 7,0 fermetrar að stærð. Hjóla- og vagnageymsla: Er sameiginleg og er staðsett í kjallara. Rúmgóð með hjólasnögum. Þvottaherbergi: Er sameiginlegt og er staðsett í kjallara. Að sögn eiganda er það lítið notað þar sem flestir nýti þvottaherbergi inn af íbúðum.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
RE/MAX kynnir afar fallega, rúmgóða og vel skipulagða 87,2 fermetra 2ja herbergja búð á 1. hæð með stórum suður palli með skjólveggjum góðu fjölbýlishúsi með lyftu við Helluvað 9 í Reykjavík. Sér þvottaherbergi innan íbúðar og sérbílastæði í bílakjallara. Þvottastæði er í bílakjallara. Sérgeymsla í kjallara sem er 7,0 fermetrar að stærð. Frábært staðsetning þar sem stutt er í stofnæðar og í næsta nágrenni við frábær útivistarsvæði eins og Rauðavatn, Elliðavatn og Heiðmörk. Grunnskóli og leikskóli í göngufjarlægð.
Allar nánari uppls gefur Páll lögg, fasteignasali í síma 861-9300 eða pallb@remax.is og Úlfar Hrafn lögg,fasteignasali í síma 6238747 eða ulfar@remax.is
Nánari lýsing: Forstofa: Með parketi á gólfi og góðum skápum sem ná upp í loft. Gangur: Með parketi á gólfi. Stofa/Borðstofa: Er stór með parketi á gólfi og góðum gluggum til suðurs. Stofa er opin við eldhús og rúmar vel setustofu og borðstofu. Útgengi á viðarverönd með skjólveggjum til suðurs. Eldhús: Er rúmgott með parketi á gólfi og fallegri viðar eldhúsinnréttingu með miklu skápaplássi og granít stein á borðum. Bakaraofn í vinnuhæð, keramik helluborð, stál háfur og innbyggð uppþvottavél. Góður borðkrókur og gluggar til suðurs. Eldhús er opið við stofu. Svefnherbergi: Er stórt, með parketi á gólfi og góðum skápum á heilan vegg sem ná upp í loft. Gluggi til norðurs. Baðherbergi: Með flísum á gólfi og á veggjum. Baðkar með sturtutækjum. Falleg innrétting við vask með speglaskáp fyrir ofan. Upphengt salerni, handklæðaofn og útloftun. Þvottaherbergi: Er staðsett innan íbúðar. Flísar á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, hillur og útloftun.
Bílastæði: Fylgir eigninni og er staðsett í lokuðum bílakjallara merkt B26. Gott þvottastæði er staðsett fyrir eigendur í bílakjallara. Geymsla: Er staðsett í kjallara. 7,0 fermetrar að stærð. Hjóla- og vagnageymsla: Er sameiginleg og er staðsett í kjallara. Rúmgóð með hjólasnögum. Þvottaherbergi: Er sameiginlegt og er staðsett í kjallara. Að sögn eiganda er það lítið notað þar sem flestir nýti þvottaherbergi inn af íbúðum.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.