RE/MAX Ísland logo
Skráð 26. jan. 2026
Söluyfirlit

Brautarholt 20

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
57.3 m2
1 Herb.
1 Baðherb.
Verð
54.900.000 kr.
Fermetraverð
958.115 kr./m2
Fasteignamat
53.700.000 kr.
Brunabótamat
31.800.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Katrín Eliza Bernhöft
Katrín Eliza Bernhöft
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1953
Lyfta
Garður
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2518957
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
9
Vatnslagnir
Óþekkt
Raflagnir
Óþekkt
Frárennslislagnir
Óþekkt
Gluggar / Gler
Óþekkt
Þak
Óþekkt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Kvöð, sjá skjal með þinglýsingarnúmeri: 441-E-000020/2021 Kvöð um kauprétt, leigurétt og framsalsbann.
Katrín Eliza Bernhöft löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX kynna í einkasölu: BRAUTARHOLT 20, 105 REYKJAVÍK
Glæsileg stúdíóíbúð í vönduðu lyftuhúsi í þessu sögufræga húsi sem áður hýsti Þórscafé og Baðhús Lindu. Húsið var byggt árið 1953 en hefur frá árinu 2020 verið endurbyggt að hluta og mikið endurnýjað. Markmið hönnunarinnar var að hún tæki mið af þéttingu byggðar innan borgamarka. Íbúðir og útisvæði taka mið af þessari þróun og úr varð skemmtileg blanda af vel staðsettum fjölbreyttum smáíbúðum.

Íbúðin er falleg nútíma stúdíóíbúð þar sem hver fermetri er vel nýttur og hugað hefur verið að hverju smáatriði. Eignin er öll vandlega innréttuð með HTH innréttingum og er vínilparket á gólfi að undanskildu baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Í sameign er vagna- og hjólageymsla, fullbúið sameiginlegt þvottahús og fundarsalur.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 57,3 fm. Íbúðin er 54,1 fm, geymsla 3,2 fm og svalir 2,2 fm. Eignin hefur fastanúmerið 251-8957, íbúð merkt 0409 og selst ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðaréttindum.

Nánari lýsing:
Íbúðin er falleg nútíma stúdíóíbúð þar sem hver fermetri er vel nýttur og hugað hefur verið að hverju smáatriði.
Eignin er öll vandlega innréttuð með HTH innréttingum og fataskápum, sem eru gráir að lit með mattri áferð.
Eldhús: Falleg innrétting með góðu skipulagi, með innbyggðri uppþvottavél og innbyggðum ísskáp. Tengi er fyrir bæði þvottavél og þurrkara og er sér skápur sem getur hýst hvor tveggja í eldhúsinu.
Stofa: Opið og bjart rými með gólfsíðum gluggum. Fjórfaldur fataskápur.
Svefnrými:  Innbyggt rúm fylgir, svokallað Murphy Bed sem hægt er að fella upp að vegg.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf með vönduðum ítölskum flísum. Grá baðinnrétting frá HTH með innfelldum vaski, sturta, vegghengt salerni og handklæðaofn. 
Geymsla: Er í sameign á 1.hæð. 
Sameign: Vagna- og hjólageymsla, fullbúið sameiginlegt þvottahús og fundarsalur.

Húsfélagið: Úttekt hefur verið gerð á ástandi hússins og því sem vantar uppá með frágang frá bygginaraðila/seljanda, LL09 ehf. Lögfræðistofa Húsfélagsins mun kveða til dómskvaddan matsmann til þess að gera úttekt á því sem þarf að laga. Áætlað er að sá kostnaður geti numið 5 milljónum króna. Síðan verður gerð krafa á byggingarstjóratryggingu og hönnunartryggingu. Kostnaður við framkvæmdir og hvað myndi lenda á húsfélaginu er óþekkt stærð. Nánari upplýsingar hjá fasteignasala.

SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3-D
  • 3D - OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTAR
  • Í 3D getur þú skoðað eignina hvar sem þú ert í tölvu, síma eða snjalltæki, ferðast auðveldlega á milli herbergja með því að nota músina, örvatakkana á lyklaborðinu eða fingur og kynnt þér rýmið betur.
  • Ekki þarf sérstakt forrit til að skoða eignina í 3D.
Allar nánari upplýsingar veita:
  • Katrín Eliza Bernhöft löggiltur fasteignasali, s.699 6617, katrin@remax.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. REMAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Starfsmanni fasteignasölunnar hefur ekki verið bent á aðra galla á eigninni en fram koma í söluyfirliti þessu. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 3.800 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunnar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk

Sambærilegar eignir

Opna eign
3D Sýn
Image
Opna eign
Laugarnesvegur 110
105 Reykjavík
79.6 m2
Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi
312
722 þ.kr./m2
57.500.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Laugavegur 145
105 Reykjavík
49.1 m2
Fjölbýlishús
211
1,118 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Opna eign
55 ára og eldri
Image
Opna eign
Snorrabraut 56
105 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús með lyftu
211
858 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Fálkagata 26
107 Reykjavík
43.2 m2
Fjölbýlishús
211
1,225 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2026 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin