RE/MAX, Guðlaug Jóna lgf. og Garðar Hólm lgf. kynna: Frábært 6 hestahús (gamla reglugerðin ) við Heimsenda 16 í hestamannafélaginu Spretti. Húsinu hefur verið haldið vel við síðustu ár og er hið snyrtilegasta. Húsið er bjart og rúmgott með góðri kaffistofu, frábær aðstaða fyrir hesta og menn. Gott gerði er fyrir utan húsið þar sem sameiginleg taðþró er einnig.
Samkvæmt Þjóðsrká Íslands er húsið skráð 43,4 fm. Aukalega er geymsluloft sem auðvelt er að nýta t.d. sem spónageymslu.
Frábærar reiðleiðir og stutt í heiðmörkina. Góð aðstaða er á vegum félagsins t.d. góð inniaðstaða, stór þjálfunargerði og keppnisvellir sem eru á svæðinu. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í hestamannafélaginu Spretti síðustu ár ásamt góðu félagsstarfi.
Húsið er innréttað fyrir 6 hesta (samkvæmt gömlu reglugerðinni) og skiptist það í 3 stíur. Gúmmímottur eru á gangi fyrir framan stíur og í stíunum sjálfum. Góð loftræsting er í húsinu.
Fín aðstaða er fyrir hnakka og reiðtygi ásamt góðri salernisaðstöðu. Hlaðan er með stórri hurð þar sem auðvelt er að koma inn heyi.
Mjög snyrtileg kaffistofa er í húsinu með glugga út sem hleypir góðri britu inn. Þar er nýleg innrétting með handlaug og góðum skápum. Rúmgóður borðkrókur er á kaffistofunni. Nýlegt parket er á kaffistofu, gangi og salerni.
Nánari upplýsingar veita Guðlaug Jóna lgf. í síma 661-2363 eða gulla@remax.is og Garðar Hólm lgf. í sima 899-8811 eða gardar@remax.is
Byggt 1991
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2066763
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Ágætt
Raflagnir
Ágætt
Frárennslislagnir
Ágætt
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Þak
Ágætt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX, Guðlaug Jóna lgf. og Garðar Hólm lgf. kynna: Frábært 6 hestahús (gamla reglugerðin ) við Heimsenda 16 í hestamannafélaginu Spretti. Húsinu hefur verið haldið vel við síðustu ár og er hið snyrtilegasta. Húsið er bjart og rúmgott með góðri kaffistofu, frábær aðstaða fyrir hesta og menn. Gott gerði er fyrir utan húsið þar sem sameiginleg taðþró er einnig.
Samkvæmt Þjóðsrká Íslands er húsið skráð 43,4 fm. Aukalega er geymsluloft sem auðvelt er að nýta t.d. sem spónageymslu.
Frábærar reiðleiðir og stutt í heiðmörkina. Góð aðstaða er á vegum félagsins t.d. góð inniaðstaða, stór þjálfunargerði og keppnisvellir sem eru á svæðinu. Mikil uppbygging hefur átt sér stað í hestamannafélaginu Spretti síðustu ár ásamt góðu félagsstarfi.
Húsið er innréttað fyrir 6 hesta (samkvæmt gömlu reglugerðinni) og skiptist það í 3 stíur. Gúmmímottur eru á gangi fyrir framan stíur og í stíunum sjálfum. Góð loftræsting er í húsinu.
Fín aðstaða er fyrir hnakka og reiðtygi ásamt góðri salernisaðstöðu. Hlaðan er með stórri hurð þar sem auðvelt er að koma inn heyi.
Mjög snyrtileg kaffistofa er í húsinu með glugga út sem hleypir góðri britu inn. Þar er nýleg innrétting með handlaug og góðum skápum. Rúmgóður borðkrókur er á kaffistofunni. Nýlegt parket er á kaffistofu, gangi og salerni.
Nánari upplýsingar veita Guðlaug Jóna lgf. í síma 661-2363 eða gulla@remax.is og Garðar Hólm lgf. í sima 899-8811 eða gardar@remax.is