NÁNARI UPPLÝSINGAR FÆRÐU HJÁ GUÐNÝJU ÞORSTEINS Í SÍMA 7715211 EÐA GUDNYTH@REMAX.IS
SMELLTU HÉR OG SJÁÐU UPPTÖKU AF EIGNINNI
RE/MAX og GUÐNÝ ÞORSTEINS löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu: Huggulega og bjarta 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með aukinni lofthæð í snyrtilegu fjölbýli með lyftu. Húsið var byggt 2023.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 74.300.000kr.
Eignin samanstendur af: Forstofu, 2 svefnherbergjum, þvottahúsi, eldhúsi, stofu, svölum ásamt geymslu.
Nánari lýsing:Forstofa: Er með harðparketi á gólfi og fataskáp.
Stofa/alrými: Er með harðparketi á gólfi, útgengt út á svalir
Eldhús: Er með svartri neðri innréttingu, hvítum efri skápum ásamt eyju. Öll raftæki eru frá AEG, bakaraofn, ísskápur með frysti, helluborð og uppþvottavél, háfur er frá Gíra.
Svefnherbergin: Eru 2 með fataskáp.
Baðherbergi: Er með sturtu, hvítri innréttingu, handlaug, upphengdu salerni ásamt handklæðaofni.
Þvottahús: Er innan íbúðar.
Geymsla: Er á 1.hæð, 4,2fm að stærð.
Ljós eru innbyggð að hluta, kubbaljós, ljósakúplar og kastarar fylgja.
Tekið úr eignaskiptayfirlýsingu:Húsið er byggt úr staðsteyptri steinsteypu og einangrað að utan. Þak er staðsteypt með einangrun að ofan með tveimur lögum af eldsoðnum pappa ásamt malafargi. Í húsinu eru 24 íbúðir.
Húsbyggjandi: Breiðahvarf ehf
Aðalhönnuður: Úti inni arkitektar, Baldur Svavarsson
Verkfræðihönnun: Víðsjá
Raflagnahönnun: Lumex: Helgi Eiríksson
Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Guðný Þorsteins löggiltur fasteigna- og skipasali í síma 771-5211 eða á netfangið gudnyth@remax.is.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.