Remax og Kristbjörg Inga Valsdóttir löggiltur fasteignasali kynna Tjarnargötu 11, 245 Sandgerði Um er að ræða vel skipulagða 4 herbergja efri sérhæð í tvíbýlishúsi. Eignin er skráð skv. Þjóðskrá 122,7 fm, þar af er 26,7 fm bílskúr.
Eignin er á fallegum stað við tjörnina Í Sandgerði og hefur gott sjávarútsýni. Fallegar gönguleiðir eru í næsta nágrenni um óspillta náttúru.
**Góð fyrstu kaup**
**Fjárfestingartækfæri**SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLITSMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA EIGN Í 3DNánari lýsing:Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, herbergjang, eldhús, stofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, geymsluloft og bílskúr.
Forstofa : er flísalögð. Inngengt inn í þvottahús.
Eldhús : Hvít innrétting með dökkri borðplötu. Harðparket er á gólfi.
Herbergjagangur: Er mjög rúmgóður með parketi á gólfi. Lúga er upp á geymsluloft.
Herbergi : Eru þrjú. Skápar eru í einu þeirra. Parket er á gólfi.
Stofa : er Rúmgóð og björt með parketi á gólfi.
Baðherbergi : Er flísalagt í hólf og gólf með plássgóðri sturtu. Hvít innrétting og upphengt salerni. Handklæðaofn er á vegg.
Fyrirhugað fasteignamat fyrir árið 2026 er kr 44.250.000. Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Kristbjörg Inga Valsdóttir, lgf. s: 7762924 eða á netfangið ingavalsdottir@remax.is Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða) og 1,6% (ef lögaðilar)af heildarfasteignamati.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk