RE/MAX og Oddur fasteignasali kynna í einkasölu:Vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) við Maríubakka 12 í Reykjavík. Íbúðin er skráð 70,9fm samkvæmt HMS, þar af geymsla 4fm. Húsið hefur töluvert verið endurnýjað á síðustu árum. Meðal annars múrviðgert og málað að utan. Þá var gert við svalir og svalagólf málað. Þakjárn var endurnýjað ásamt þakkanti þakrennum og niðurfallsrörum. Nýlega var skipt um glugga, gler og svalahurð í stofu. Nýir ofnar eru í íbúð.
Allar nánari upplýsingar veitir Oddur í síma 782-9282 eða á oddur@remax.is
Smelltu hér til að skoða eignina í 3-D
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent beint af vef remax.isNánari lýsing: Anddyri: flísar á gólfi og fataskápur
Eldhús: flíslar á gólfi, gott skápapláss, borðkrókur. Þvottahús er inn af eldhúsi.
Stofa og borðstofa: eru í opnu sameiginlegu rými með parket á gólfi og útgengi á suður-svalir.
Hjónaherbergi: er rúmgott með parket á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergi: er með parketi á gólfi.
Baðherbergi: flísar á gólfi og veggjum að hluta, walk-in sturta og upphengt salerni.
Þvottahús: er inn af eldhúsi með flísum á gólfi og opnanlegum glugga.
Geymsla: fylgir með íbúð í sameign ásamt sameiginlegri hjóla og vagnageymslu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk