RE/MAX kynnir í einkasölu: Fallega 3ja herbergja 70 ferm. íbúð á 2. hæð að Álfheimum 16. Íbúðin hefur verið töluvert endurnýjuð undanfarin ár. Íbúðin er 6 ferm. stærri en uppgefin stærð og er í raun 76 ferm. þar sem svölum var breytt og eru nú hluti af íbúðinni (borðkrókur).
Þak yfirfarið og málað í sumar.Pantaðu skoðun hjá Hauki lgf í s: 699-2900 eða á haukur@remax.is
Smelltu hér til að fá söluyfirlit strax!Nánari lýsing:Stigagangur: Komið er inn í sameiginlega forstofu með hæð og gengið upp teppalagðan stiga að íbúðinni.
Gangur: Með harðparketi á gólfi.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð með harðparketi á gólfi og gott útsýni.
Eldhús: Hvít innrétting, opið inn í stofu, harðparket á gólfi.
Herbergi: Harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi.
Geymsla: Lítil geymsla í íbúðinni.
Baðherbergi: flísalagt, upphengt WC, baðkar/sturta, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílastæði fylgir eigninni.
Möguleiki á að kaupa öll húsgögn eða hluta af þeim.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Haukur Hauksson lögg. fasteignasali hjá RE/MAX í s: 699-2900 eða á haukur@remax.isGjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk