RE/MAX Ísland logo
Opið hús:24. nóv. kl 17:30-18:00
Skráð 18. nóv. 2025
Söluyfirlit

Miklabraut 80

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
135.3 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
664.449 kr./m2
Fasteignamat
78.750.000 kr.
Brunabótamat
64.550.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Garðar Hólm
Garðar Hólm
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1951
Garður
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2030595
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar að hluta
Raflagnir
Endurnýjaðar
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað að hluta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX, Garðar Hólm lgf. og Guðlaug Jóna lgf. kynna:  Fallega og mikið endurnýjaða 4ra herbergja íbúð með bílskúr og sérinngangi við Miklubraut í Reykjavík,  Eignin er mikið endurnýjuð bæði að innan og utan.  Frábær eign í einu að eftirsóttari hverfum borgarinnar.  Risloft er yfir íbúð en leyfi liggur fyrir samkvæmt deiliskipulagi til að hækka þakið og stækka þannig íbúðina eða gera jafnvel auka íbúð.

Nánari lýsing:
Forstofa/hol:
Komið er inn um sér inngang og þaðan gengið um bjart stigahús upp að forstofupalli og holi þar sem er skápur.  Teppi er á stiga en harðparket á holi.
Eldhús: Eldhús er með fallegri brúnni innréttingu og harðparketi á gólfi.
Stofa: Stofa er rúmgóð og björt með fallegum skrautlistum og rósetum í lofti. Útgengt er á svalir. Harðparketi er á gólfi.
Borðstofa: Borðsofa er með harðpartketi á gólfi og fallegum skrautlistum og rósettum í lofti.  Opið er milli Stofu og borðstofu en hægt að loka með rennihurð með frönskum gluggum.  Auðvelt væri að breyta Borðstofu í svefnherbergi.
Hjónaherbergi: Hjónabergeri er með fataskápum og harðparketi á gólfi.
Barnaherbergi: Barnaherbergi er með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi: Baðherbergi er með flísalögðu gólfi.  Sturtuklefi og hvít innrétting.
Geymsla:  Tvær geymslur fyrlgja eigninni í sameign húsins.
Þvottahús: Þvottahús er sameiginlegt í sameign húsins.
Bílskúr: Bílskúr fylgir eigninni og er rafmagn í honum og búið er að koma fyrir lagnaleiðum fyrir heitt og kalt vatn.
 
  • 2009 Járn á þaki endurnýjað.
  • 2014-2015 Skolp og dren endurnýjað.
  • 2018-2019 Skipt um glugga og hús steinað upp á nýtt.
  • 2024 Settar nýjar túnþökur á garðinn.
  • 2025 Endurnýjuð gólfefni, innihurðar, málað, dregið nýtt rafmagn, baðherbergi endunnýjað.
Frábær eign í fjölskylduvænu og eftirsóttu hvergi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.  í göngufæri er t.d. Kringlan, Suðurver, miðbær Reykjavíkur, leikskóli, grunnskóli og framhaldsskóli.

Allar Nánari upplýsingar veita Garðar Hólm lgf. í síma 899-8811 eða gardar@remax.is eða Guðlaug Jóna lgf. í síma 661-2363 eða gulla@remax.is
Byggt 1957
22.4 m2
Fasteignanúmer
2030595
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
6.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Silfurteigur 2
105 Reykjavík
112 m2
Fjölbýlishús
413
821 þ.kr./m2
91.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Skipasund 52
104 Reykjavík
113.5 m2
Tvíbýli
413
766 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Skyggnisbraut 14
113 Reykjavík
125 m2
Fjölbýlishús með lyftu
312
719 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Arkarvogur 1 - Íbúð 404
104 Reykjavík
111.4 m2
Fjölbýlishús með lyftu
413
843 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin