RE/MAX kynnir í einkasölu: Fallegt 139,8 ferm. raðhús á einni hæð þar af er sérstæður bílskúr 21,4 ferm.
Pantaðu skoðun hjá: Hauki lgf í s: 699-2900 eða á haukur@remax.is eða hjá Dilyara lgf. í s: 864-1881 eða á dilja@remax.isSmelltu hér til að fá söluyfirlit strax!Nánari lýsing: Forstofa með flísum á gólfi, fataskápur.
Stofa/borðstofa með harðparketi á gólfi. Útgengt á timburverönd og í garðskála.
Eldhús með flísum á gólfi, hvít/svört eldhúsinnrétting.
þvottahús inn af eldhúsi.
Herbergi með harðparketi á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf baðkar/sturta, upphengt salerni.
Hjónaherbergi með harðparketi á gólfi, rúmgóður fataskápur, útgengt á timburverönd.
Herbergi með parketi á gólfi.
Timburverönd, garðskáli og geymsluskúr á baklóð.
Bílskúr 21,4 ferm. með heitu og köldu vatni, flísalagt gólf, rafdrifinn hurðaopnari.
Endurbætur:
2013: Nýjar innihurðir, nýir ofnar.
2017: Nýtt harðparket.
2018: Nýtt gler í glugga
Allar nánari upplýsingar veita:Haukur Hauksson lögg. fasteignasali hjá RE/MAX í s: 699-2900 eða á haukur@remax.is
Dilyara Nasyrova lögg. fasteignasali hjá RE/MMAX í s: 864-1881 eða á dilja@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk