RE/MAX kynnir til leigu: Glæsilegt 181,3 fm atvinnuhúsnæði við Móhellu 1-7 í Hafnarfirði.
Tilbúið til afhendingarBilið sem um ræðir er merkt með rauðum lit á myndum
Um er að ræða afar vandað stálgrindarhús.
Burðarvirki hússins er stál og er húsið klætt með yleiningum með 15 cm þykkri einangrun.
Þak er með stálsperrum og þakklæðning yleiningar.
SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3-D3D - OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTAR
Í 3D getur þú skoðað eignina hvar sem þú ert í tölvu, síma eða snjalltæki, ferðast auðveldlega á milli herbergja með því að nota músina, örvatakkana á lyklaborðinu eða fingur og kynnt þér rýmið betur.
EKKI þarf sérstakt forrit til að skoða eignina í 3D.
Ef þú lendir í vandræðum, ekki hika við að hafa samband við mig.
Tvær gönguhurðar, innkeyrsluhurð er 3,25 m á hæð og 3,25 m á breidd með rafmagnsopnun.
Baðherbergi er með klósetti, svartri innréttingu og sturtuklefa.
Innandyra er dimmanleg LED lýsing og þriggja fasa rafmagn auk útiljósa.
Olíuskilja er fyrir svæðið.
Lóð er malbikuð að bilum og sérafnotaflötur malbikaður. Lóðin er girt af með rafmagnshliði.
Öryggismyndavélakerfi er á svæðinu.
Til viðbótar við hið leigða fylgir aðgangur 49 fm sameignarhúsi sem í er þvottaaðstaða fyrir aðila svæðis.
SMELLTU HÉR til að skoða þvottaaðstöðuna í 3DLeiguverð er kr. 3.300 auk vsk á fermeter. Til viðbótar greiðir leigutaki fyrir rekstarkostnað hússins eins og rafmagn, hita o.þ.h.
Allar nánari upplýsingar veitir Vilhelm Patrick Bernhöft löggiltur leigumiðlari og fasteignasali í síma: 663-9000 eða á
vilhelm@remax.is