Ágúst Ingi Davíðsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir: Vel skipulagða 2ja herbergja íbúð á fjórðu hæð í steinsteyptu lyftuhúsi við Krummahóla 10.
3D linkur - Skoðaðu eignina í 3D hér- ÚTSÝNI
- Sérmerk bílastæði
- Svalir í suður með svalalokun
- Stutt er í helstu þjónustu, leikskóla, skóla og verslanir.
- 111 Reykjavík
Framkvæmdir sem hafa verið gerðar á fjölbýlinu og íbúðinni skv. seljanda.
2025 Þakið yfirfarið og málað.
2025 Núverandi eigendur eru búin að stúka af rými sem er notað sem gluggalaust herbergi í dag.
2023 Baðherbergið var endurnýjað að hluta. Settur nýr vaskur, vatnslás og skápur. Einnig var sett inn "walk in" sturta (nokkrum árum áður).
Skv. HMS er birt stærð eignarinnar samtals 71,2m².
Bókið skoðun hjá Ágúst í síma 787- 8817 eða með tölvupósti á netfangið agust@remax.isÍbúðin skiptist í forstofu, svefnherbergi, herbergi, eldhús, stofu, baðherbergi, búr/þvottahús, sérgeymslu.
Þá fylgir íbúðinni jafnframt hlutdeild í sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Nánari lýsing:
Forstofan er flísalögð.
Stofan er rúmgóð með parket á gólfi og útgent út á svalir sem snúa í suður og eru með
svalalokun.
Hjónaherbergið er rúmgott með parket á gólfi og er með rúmlega
2m² fataherbergi.
H
erbergið er
með parket á gólfi
Eldhúsið er innrétt með efri og neðri skápum. Gott vinnu- og skápapláss og gólfið er dúkalagt.
Búr/Þvottahúsið er inn af eldhúsi. Pláss er fyrir þvottavél.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Vaskaskápur, "walk in" sturta og salerni.
Flottur sameiginlegur bakgarður með leiktækjum er við suðurhlið hússins.
Nánari upplýsingar veitir:
Ágúst Ingi Davíðsson, löggiltur fasteignasali í síma 787- 8817 / agust@remax.is__________________________
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vskÍ lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.