RE/MAX Ísland logo
Opið hús:03. feb. kl 17:00-17:30
Skráð 30. jan. 2026
Söluyfirlit

Krummahólar 10 ÚTSÝNI

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
71.2 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.700.000 kr.
Fermetraverð
740.169 kr./m2
Fasteignamat
51.600.000 kr.
Brunabótamat
35.450.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Ágúst Ingi Davíðsson
Ágúst Ingi Davíðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1977
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2049703
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
6
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Yfirfarið og málað 2025
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita - ofnar
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar framkvæmdir 2026 sem verða greiddar af seljanda:
Þakkantur verður málaður.
Múrviðgerðir og málun á veggjum og svalahandriðum á norðurhlið.
Endurnýjun á glerlistum og ónýtum þéttingum meðfram gluggum og veggjum.
Gluggar málaðir.
Hurðir í sameignum endurnýjaðar.
Gallar
Bunga er á dúk undir ofni í eldhúsi.
Ofnar við svalaglugga eru komnir á tíma, (tveir nýjir ofnar fylgja með, en hafa ekki verið settir upp).
Ummerki um leka í lofti á svölum.
Ágúst Ingi Davíðsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir: 
Vel skipulagða 2ja herbergja íbúð á fjórðu hæð í steinsteyptu lyftuhúsi við Krummahóla 10.

3D linkur - Skoðaðu eignina í 3D hér

- ÚTSÝNI
- Sérmerk bílastæði
- Svalir í suður með svalalokun
- Stutt er í helstu þjónustu, leikskóla, skóla og verslanir.
- 111 Reykjavík

Framkvæmdir sem hafa verið gerðar á fjölbýlinu og íbúðinni skv. seljanda.
2025
Þakið yfirfarið og málað.
2025 Núverandi eigendur eru búin að stúka af rými sem er notað sem gluggalaust herbergi í dag.
2023 Baðherbergið var endurnýjað að hluta. Settur nýr vaskur, vatnslás og skápur. Einnig var sett inn "walk in" sturta (nokkrum árum áður).

Skv. HMS er birt stærð eignarinnar samtals 71,2m². 

Bókið skoðun hjá Ágúst í síma 787- 8817 eða með tölvupósti á netfangið agust@remax.is

Íbúðin skiptist í forstofu, svefnherbergi, herbergi, eldhús, stofu, baðherbergi, búr/þvottahús, sérgeymslu.
Þá fylgir íbúðinni jafnframt hlutdeild í sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.

Nánari lýsing: 
Forstofan
er flísalögð.
Stofan er rúmgóð með parket á gólfi og útgent út á svalir sem snúa í suður og eru með svalalokun.
Hjónaherbergið er rúmgott með parket á gólfi og er með rúmlega 2m² fataherbergi
Herbergið er með parket á gólfi 
Eldhúsið er innrétt með efri og neðri skápum. Gott vinnu- og skápapláss og gólfið er dúkalagt. 
Búr/Þvottahúsið er inn af eldhúsi. Pláss er fyrir þvottavél.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Vaskaskápur, "walk in" sturta og salerni. 

Flottur sameiginlegur bakgarður með leiktækjum er við suðurhlið hússins.


Nánari upplýsingar veitir:
Ágúst Ingi Davíðsson, löggiltur fasteignasali í síma 787- 8817 / agust@remax.is

__________________________

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 

Sambærilegar eignir

Opna eign
Opið hús:02. mars kl 17:00-17:30
Image
Opna eign
Laugavegur 145
105 Reykjavík
49.1 m2
Fjölbýlishús
211
1,118 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Opna eign
3D Sýn
Image
Opna eign
Brautarholt 20
105 Reykjavík
57.3 m2
Fjölbýlishús með lyftu
11
958 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Hraunbær 124
110 Reykjavík
65.7 m2
Fjölbýlishús
211
805 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Opna eign
55 ára og eldri
Image
Opna eign
Snorrabraut 56
105 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús með lyftu
211
858 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2026 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin