RE/MAX Ísland logo
Opið hús:18. nóv. kl 17:00-18:00
Skráð 14. nóv. 2025
Söluyfirlit

Helgaland 6

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
195.8 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
137.900.000 kr.
Fermetraverð
704.290 kr./m2
Fasteignamat
113.950.000 kr.
Brunabótamat
97.350.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Hera Björk Þórhallsdóttir
Hera Björk Þórhallsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Margir inngangar
Fasteignanúmer
2083679
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Yfirfarið og endurnýjað að hluta
Raflagnir
Endurnýjað að hluta / Ekki vitað.
Frárennslislagnir
Endurnýjað að hluta/ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Pallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir


 
RE/MAX & HERA BJÖRK Lgf. (herabjork@remax.is / s.774 1477) kynna: 
Sjarmerandi, vel skipulagðt og mikið endurnýjuð 5-6 herbergja einbýlishús með tvöföldum bílskúr, palli, heitum potti og stórum garði við Helgaland 6 í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ.

** SMELLIÐ HÉR til að bóka tíma í skoðun eða skrá ykkur í OPIÐ HÚS **
** SMELLIÐ HÉR til að fá söluyfirlitið sent samstundis **


Eignin er samtals 195,8 m² og samanstendur af forsofu, eldhúsi, stofu / borðstofu með útgengi út í garð með sólpalli, herbergisgangi með 3 svefnherbergjum (geta verð 4-5), 2 baðherbergjum, geymslu / þvottahúsi og bílskúr (52,9 m²). 
Fasteignamat 2026 er kr.127.900.000.

** SMELLTU HÉR og skoðaðu HÚSIÐ í 3-D, þrívíðu umhverfi.**

Nánari lýsing:
Andyri: Gengið inn í flísalagt andyri og þaðan beint inn í alrými.
Eldhús: Bjart og opið rými með vandaðri Brúnás innréttingu (2012) og nýlegri borðplötu úr fallegum dökkum stein. Mjög gott vinnu- & skápapláss. Flísar á gólfi. 
Stofa / Borðstofa : Stofan er rúmgóð með góðri lofthæð og gluggum til austurs og suðurs. Parketi á gólfi. Borðstofa er flísalögð með útgengi út í fallegan garð með skjólgóðum sólpalli. Hægt er að útbúa aukaherbergi í borðstofu ef vill. 
Herbergisgangur: Flísar á gólfi og fataskápur. 
Hjónaherbergi: Rúmgott og hlýlegt með fataherbergi og útgengi út í garð. Parket á gólfi, Hægt að breyta fataherbergi í sér svefnherbergi ef vill. 
Svefnherbergi I & II: Fataskápur og parket á gólfi. 
Baðherbergi I:  Flíslagt í hólf og gólf.  Baðkar og sturta, upphengt salerni, handlaug í góðri innréttingu með góðu skápaplássi. Gluggi með opnanlegu fagi.
Baðherbergi II: Flísalagt með sturtu, upphengt salerni, handlaug í góðri innréttingu með góðum speglaskáp. Gluggi með opnanlegu fagi.
Geymsla / Þvottahús: Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Hurð út á planið að framaverðu. 
Bílskúr: Er tvöfaldur og rúmgóður 52,9 m² með hita og rafmagni og nýlegu bílskúrshurðum. Hellulögð heimreið og gott bílaplan fyrir framan hús og bílastæði fyri nokkra bíla. Snjóbræðsla í bílaplani en, er orðin léleg svk. seljendum. 
Garður: Lóðin er 960,0 m² og umlykur stór, fallegur og skjólgóður garður húsið. Rúmgóður pallur með heitum potti.

Ástand eignar: 
Húsið er í góðu ástandi og hefur verið vel viðhaldið í gegnum tíðina.
Aðkoma er snyrtileg og húsið reisulegt og fallegt séð utanfrá. 
Innviðir hafa verið endurnýjaðir í gegnum árin. Skipti var um eldhús 2011 og nýlegar sett borðplata úr stein. Gluggar, sólbekkir og hurðir endurnýjað ásamt því að ofnar, lagnir og rafmagn var yfirfarið og endurnýjað eftir þörfum. Hitagrind yfirfarin og skipt um þrýstijafnara ( heita og kalda. Bæði baðherbergi tekin á gegn (2012 & 2022) og nýlegt parket á svefnherbergjum. Allir skápar eru vandaðir og nýlega filmaðir. 
Að utanverðu er sömu sögu að segja. Húsið múrviðgert og málað og tréverk yfirfarið. Skipt var um þak á húsinu (ekki bílskúr) og bílskúrshurðar voru endurnýjaðar fyrir nokkrum árum. Komið er að viðhaldi á norðurvegg sökum veðurálags. 

Helgaland 6 var byggt árið er 1978 og er vandað hús sem hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá upphafi. Húsið stendur í gamla hluta Helgafellshverfisins í Mosfellsbæ . Það er vel staðsett og sjarmerandi og partur af rótgrónu og fjölskylduvænu samfélagi, sem bíður upp á mikla möguleika fyrir stórar og/eða vaxandi fjölskyldur. Stutt í alla þjónustu, skóla, leikskóla, sund, Álafosshvosina og íþróttamiðstöðina að Varmá, nýja heilsugæslu, verslanir & veitingastaði.Gott aðgengi er að almenningssamgöngum og stutt í stofnbrautir.

Í 3D getur þú skoðað eignina hvar sem þú ert í þrívíðu umhverfi, ferðast auðveldlega á milli herbergja og kynnt þér rýmið. 

Allar nánari upplýsingar veitir Hera Björk, löggiltur fasteignasali - herabjork@remax.is / s.774 1477

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali. 4. Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
__________________________
Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu HÉR til að fá frítt verðmat.
Ég hef starfað við Fasteignasölu frá janúar 2017 þegar ég ákvað að venda mínu kvæði í kross og hefja störf sem fasteignasali. 
Ég legg mig fram um að veita persónulega og góða þjónustu, viðhalda góðu upplýsingaflæði og vanda vinnubrögð fyrir seljendur og kaupendur. Hjá mér færðu frítt sölumat og upplýsingar um ferlið án allra skuldbindinga. Hafðu samband í síma: 774-1477 eða á netfangið herabjork@remax.is 
Byggt 1978
52.9 m2
Fasteignanúmer
2083679
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
19.450.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Opna eign
3D Sýn
Image
Opna eign
Markholt 6
270 Mosfellsbær
238.8 m2
Einbýlishús
925
624 þ.kr./m2
149.000.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Laxatunga 183
270 Mosfellsbær
203.4 m2
Raðhús á einni hæð
413
668 þ.kr./m2
135.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin