806, Selfoss

Eyjavegur 12, bláskógabyggð 12

27.800.000 KR
Sumarhús
4 herb.
63 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Sumarhús
  • Stærð 63 M²
  • Herbergi 4
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 3
  • Baðherbergi 1
  • Inngangur Sér
  • Byggingarár 2006
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr NEI

LÝSING

Fallegur sumarbústaður á frábærum stað í göngufæri við Geysi og golfvöllur í næsta nágrenni.

Þessi bústaður er tilvalinn til útleigu enda er þetta eitt vinsælasta ferðamannasvæði landsins.
Um er að ræða 63,6 fm sumarhús á eignarlóð sem byggt var árið 2006.  Húsið er bjálkahús með tjöru-
skífum á þaki og stendur á steyptum dregurum.
Þrjú svefnherbergi eru í húsinu, baðherbergi með sturtu, studio eldhús og sameiginleg borðstofa og stofa.
Full lofthæð er í stofu, eldhúsi og borðstofu og svefnloft yfir hluta hússins. Harðparket er á öllum gólfum og 
flísar á baðherbergi. Rúmgóð verönd er við húsið og fallegt útsýni af henni.
Lóðin er skv. fasteignamati 7.000 fm eignarlóð.

Fáðu söluyfirlitið sent samstundis með því að smella hér

Allar nánari upplýsingar um eignina veita:
Jón Norðfjörð í síma 899-9959 eða [email protected]aðstoðarmaður fasteignasala, í námi til löggildingar.

Hörður Björnsson, löggiltur fasteignasali í síma 414-4700.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill því RE/MAX  skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð
og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.