810, Hveragerði

Breiðamörk 3

Tilboð
Atvinnuhúsnæði
1487 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Atvinnuhúsnæði
  • Stærð 1487 M²
  • Herbergi 0
  • Stofur 0
  • Svefnherbergi 0
  • Baðherbergi 0
  • Inngangur Sér
  • Byggingarár 1988
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr NEI

LÝSING

RE/MAX og Sigrún Matthea lgf.. kynna Breiðamörk 3, veitinga/kaffihús, blóma og gjafavöruverslun, ásamt gróðurhúsum.  Eignin er skráð fimm gróðurhús samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands. Samtals um 1487 m2 af gróðurhúsum með verslunar- og veitingastarfsemi á 4.552,6 m2 lóð. Samkvæmt aðalskipulagi er heimilt að breyta garðyrkjulóðum í aðra miðsvæðisstarfsemi að undangengnu deiliskipulagi. Nýtingarhlutfall: 0,6.mögulegur fjöldi hæða tvær og íbúðarnotkun 30% skv. aðalskipulagi Hveragerðisbæjar. 
Eign sem býður upp á mikla möguleika,  og hægt að skapa spennandi atvinnutækifæri
nánari upplýsingar veitir Sigrún Matthea lgf.   s: 695-3502  eða á [email protected].

Viltu verðmat á þína eign án skuldbindingar og kostnaðar  Verðmat smelltu hér
Viltu fá söluyfirlit sent strax smelltu hér  
Hér getur þú skoðað eignina í 3D  smelltu hér    (þarf ekki sérstakt forrit í tölvuna) 
Aðalskipulag Hveragerðisbæjar  smelltu hér 
nánari upplýsingar um Hveragerði eru hér

Til sölu er Fasteignin með öllum tækjum og innréttingum, tilbúið í samskonar áframhaldandi rekstur
Lager blóma og gjafavöruverslunar selst sér. 
     Eign sem vert er að skoða eign með mikla möguleika. 


Fyrirtækin sem rekin eru í húsunum í dag eru:
Hverablóm - Blóma- og gjafavöruverslun. 
Rósakaffi kaffihús / bistro með heimilismat í hádeginu, kökuhlaðborð á sunnudögum, boltinn í beinni, kaldur á krana, alls konar uppákomur og viðburðir.


Breiðamörk er aðalgatan í Hveragerði. Þéttbýlismyndun byrjaði með stofnun Mjólkurbús Ölfusinga sem hóf starfsemi 1930, en Hveragerðishreppur var stofnaður út úr Ölfushreppi árið 1946 og varð bær 1987. Hveragerði er stundum kallaður blómabærinn en þar fer fram ár hvert hátíðin Blómstrandi dagar. Varmá, sem á upptök sín í Henglinum rennur í gegnum bæinn. Íbúar eru nú um 3000 manns. 
Aðeins tekur um 40 mínútur að keyra þessa 45 km vegalengd í Hveragerði. 


Upplýsingar um eigina veitir Sigrún Matthea lgf.  í síma   695-3502  eða  á netfang  [email protected]

Í lögum um fasteignakaup lög nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Remax því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.  

Ert þú í  söluhugleiðingum / fasteignahugleiðingum ?  og ekki búinn að fá verðmat á eignina þína  verðmat  er án kostnaðar og skuldbindingar fyrir þig, viltu verðmat  þá smelltu hér  vertu í sambandi við mig netf. [email protected]  eða sími 695-3502 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.