RE/MAX Ísland logo
Skráð 10. júní 2025
Söluyfirlit

Engjavegur 55

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
176.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
85.900.000 kr.
Fermetraverð
486.961 kr./m2
Fasteignamat
77.150.000 kr.
Brunabótamat
85.950.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Pétur Ásgeirsson
Pétur Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1967
Þvottahús
Garður
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2185841
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Nýir tenglar
Frárennslislagnir
Eldra, myndað 2024
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
í lagi
Upphitun
Hitaveita Geislahiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Pétur Ásgeirsson og Brynjar Ingólfsson löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna: Fallegt einbýlishús á einni hæð á frábærum stað á Selfossi. -

- Eldhús 2025
- Gólfefni 2025
- Tenglar (að mestu) 2025
- Innihurðir (að hluta) 2025
- Fasteignamat 2026 - 85.800.000 kr.


Um er að ræða 176 m² steinsteypt einbýlishús þar af er 40,8 m² frístandandi bílskúr sem byggður er úr timbri. Húsið er byggt árið 1967 en bílskúrinn árið 1976.  Að utan er húsið flísalagt en bárujárn er á þaki.   Bílskúrinn er klæddur með timburklæðningu en bárujárn er á þaki og er það um tveggja ára gamalt. 

Að innan er íbúðarhúsið fjögur svefnherbergi, stofa, borðstofa, baðherbergi, eldhús, þvottahús, geymsla og búr, hol auk forstofu.
Anddyrið er ný flísalagt með nýjum fataskáp.
Herbergi 1 er við anddyrið. Fataskápur og parket á gólfi.
Eldhús er með nýrri innréttingu. Mikið skápapláss og innbyggð uppþvottavél og ísskápur. Tveir ofnar í vinnuhæð. 
Stofa og borðstofa eru í opnu rými við eldhúsið. Gluggar á tveim hliðum. Parket á gólfi.
Baðherbergið er með innréttingu og sturtu. 
Herbergi 2 (hjónaherbergið) er með nýjum fataskápum yfir heilan vegg. Parket á gólfi.
Herbergi 3 er lítið með parket á gólfi.
Herbergi 4 er með parket á gólfi.
Þvottahús er við eldhúsið. Flísar á gólfi. Geymsla og fataherbergi eru innan þvottahúss. Útgengt er á baklóð úr þvottahúsi. 

Sólpallur er við húsið framanvert. Bílskúrinn er með álflekahurð með rafmagnsopnara. Innkeyrsla er steypt.  Lóðin er vel gróin.

Stutt er í skóla, sundlaug og íþróttasvæði frá húsinu.

Allar frekari upplýsingar um eignina veita:
Pétur Ásgeirsson lgf. 893-6513 / petur@remax.is og Brynjar Ingólfsson MSc, lgf. 666 8 999 / brynjar@remax.is
Byggt 1976
40.8 m2
Fasteignanúmer
2185841
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
13.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Vallholt 34
800 Selfoss
174.4 m2
Einbýlishús á einni hæð
514
515 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Sléttuvegur 4
800 Selfoss
175.6 m2
Einbýlishús á einni hæð
54
481 þ.kr./m2
84.500.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Hulduhóll 51
820 Eyrarbakki
176.7 m2
Einbýlishús á einni hæð
322
509 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Sólbraut 4
806 Selfoss
153.6 m2
Einbýlishús
615
553 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin