RE/MAX Ísland logo
Skráð 12. maí 2025

Reyrengi 55

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
190.8 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
132.500.000 kr.
Fermetraverð
694.444 kr./m2
Fasteignamat
123.050.000 kr.
Brunabótamat
95.900.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Berglind Hólm Birgisdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1992
Þvottahús
Garður
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2039395
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
síðan húsið var byggt
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
búið að skipta um járn.
Svalir
tvennar svalir
Upphitun
ofnakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
komin tími á að huga að parketi. 
Berglind Hólm lgfs og RE/MAX kynna: Sérlega gott parhús á besta stað í Engjahverfinu í Grafarvogi. Húsið stendur innst í rólegum botnlanga þar sem ekkert hús stendur á móti og því mikil vídd og góð bílastæði hjá eigninni. Húsið er á tveimur hæðum og skiptist í: forstofu, 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi (annað með baðkari og hitt með sturtu), rúmgott alrými ( eldhús, borðstofa og setustofa), rúmgott þvottaherbergi, geymslu, forstofu og bílskúr. Á jarðhæðinni eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Á efri hæðinni eru einnig tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi.
Staðsetning hússins er frábær gagnvart göngufæri í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla ásamt öllum verslunum, veitingastöðum og þjónustu sem Spöngin hefur upp á að bjóða. Einnig er stutt göngufæri yfir í Egilshöllina. Ytrabyrgði húss í er góðu ástandi. þak var endurnýjað 2021 og þá var einnig skipt um gler í þeim gluggum sem þörf var á.
( Svefnherbergi eru góð en ekki var mögulegt að mynda þau og því ekki myndir af þeim).
 
Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteignasali í síma 694-4000 eða berglind@remax.is
 
Nánari lýsing eignar:

Húsið er staðsett innarlega í litlum í botnlanga við Reyrengi í Grafarvogi. Mikil vídd er í kringum húsið og ekkert er byggt beint á móti þvi þar sem eru góð auka bílastæði. Göngufæri er í leikskóla, grunnskóla, framhaldsskóla, verslunarkjarnann í Spönginni og Egilshöllina. Fyrir framan eignina er hellulagt bílaplan sem rúmar 2-3 bíla. Gengið er inn í húsið á neðri hæð þess.
Jarðhæð:
Forstofa: Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og góðum fjórföldum fataskáp sem nær upp í loft. Hurð með með frönskum glugga skilur á milli forstofu og inn í eignina.
Gangur: Komið er inn á gang sem leiðir inn í öll rými neðri hæðarinnar og einnig að stiganum sem leiðir upp á efri hæðina. Við enda gangsins er hægt að ganga beint út í garðinn á bak við húsið.
2 x svefnherbergi: Tvö svefnherbergi eru á hæðinni og eru þau bæði með parketi á gólfi. Herbergin eru sirka 9-10 m2 hvort.
Baðherbergi nr.1: Baðherbergi er með flísum á gólfi og á veggjum. Sturtuklefi er í rýminu ásamt því er opnanlegur gluggi. Hvít innrétting er undir vaskaborði og skápur er á vegg við hlið spegils.
Þvottaherbergi: Á hæðinni er rúmgott þvottaherbergi með glugga og góðri innréttingu. Flísar eru á gólfi.
Efri hæð:
Gegnið er upp steyptan stiga með teppi á gólfi upp á efri hæð hússins.
Setustofa: Setustofa með parketi á gólfi er á hægri hönd þegar komið er upp á hæðina. Stofan er rúmgóð með mikilli lofthæð og stórum gluggum sem njóta mikils útsýnis yfir að Úlfarsfelli og Esjunni. Opið er að hluta frá setustofunni bæði að borðstofunni og eldhúsinu. Útgengt er út á svalir með fallegu útsýni út á Úlfarsfellið og Esjuna.
Borðstofa: Við hlið stofunnar er rúmgóð borðstofa sem er opin yfir að eldhúsinu. Stórir fallegir gluggar og parket á gólfi.
Eldhús: Eldhúsið er mjög stórt með miklu skápaplássi og miklu vinnuplássi. Innrétting er í U með eyju yfir að borðstofunni. Innréttingar eru úr vönduðum við sem heitir Fuglsauga og dökk borðplata er á borðum og svartar mosaik flísar eru á vegg á milli skápa.
2 x svefnherbergi: Tvö herbergi eru á hæðinni. Bæði herbergin eru með parketi á gólfi og fataskápum. Barnaherbergið er um 9 m2 og hjónaherbergið er um 13 m2. Útgengt er út á svali frá hjónaherberginu sem snúa út á áttina að garðinum.
Baðherbergi nr.2: Baðherbergið á hæðinni er með flísum á gólfi og á veggjum. Baðkar er í rýminu og opnanlegur gluggi. Hvít innrétting er undir vaskaborði og á vegg eru skápar beggja vegna við spegilinn ásamt einum löngum skáp við hlið innréttingarinnar.
Bílskúr: Bílskúrinn er rúmgóður með sjálfvirkum hurðaopnara og inngönguhurð sem er við hliðina á útihurðinni inn í húsið. Flísar eru á gólfi, hitaveita og heitt og kalt rennandi vatn.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteigansali í síma 694-4000 eða berglind@remax.is

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Víkurbakki 4
109 Reykjavík
191.1 m2
Raðhús á pöllum
615
680 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Kirkjuteigur 23
105 Reykjavík
165.4 m2
Hæð í fjórbýlishúsi
412
767 þ.kr./m2
126.800.000 kr.
Opna eign
3D Sýn
Image
Opna eign
Hrólfsskálamelur 5
170 Seltjarnarnes
151.9 m2
Fjölbýlishús með lyftu
423
941 þ.kr./m2
142.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Elliðabraut 4 - 217
110 Reykjavík
155.5 m2
Fjölbýlishús með lyftu
524
784 þ.kr./m2
121.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
remax@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin