RE/MAX Ísland logo
Skráð 15. apríl 2025
Söluyfirlit

Kópavogsbraut 71

Nýbygging • ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
177.2 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
183.900.000 kr.
Fermetraverð
1.037.810 kr./m2
Fasteignamat
19.100.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Brynjar Ingólfsson
Brynjar Ingólfsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2025
Þvottahús
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2356498
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
NÝTT
Raflagnir
NÝTT
Frárennslislagnir
NÝTT
Gluggar / Gler
NÝTT
Þak
NÝTT
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
1 - Samþykkt
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Kaupandi hefur val um borðplötu í eldhúsi, stein. Miðað er við plötu ofna á innréttingu og eyju. Ef farið er í dýrari útgáfu af stein eða stærri plötu (Td niður með hliðum eyjunnar), þá greiðir kaupandi mismun á uppfærslu. Í baðherbergjum þá kemur plata og vaskur ofan á í samráði við kaupanda. Sama gildir um uppfærslu. Stimpilgjald miðaðst við fasteignamat á lokaúttekarstigi.
Kvöð / kvaðir
Eignin er skráð hjá HMS á byggingarstigi 1 og matsstigi 4. Seljandi skal vera búinn að klára lokaúttekt fyrir afsal. Eignin selst fullkláruð með lokaúttekt. Einnig er hún skráð ranglega hjá HMS 174,3 fm en búið er að samþykkja lagfærða skráningartöflu hjá Byggingarfulltrúa og skal seljandi sjá til þess að HMS lagfæri hjá sér.
RE/MAX / Brynjar Ingólfsson kynnir: Vönduð parhús, sem miðið hefur verið lagt í, á frábærum stað í grónu hverfi. Fullkláruð lóð með miklum möguleikum.

- 5-7 herbergja, 3-5 svefnherbergi, 2 stofur og 2 baðherbergi
- Þak steypt með þreföldum bræddum dúk og torfi
- Útloftunarkerfi (útblástur og ventlar)
 og gólfhiti
- Tvö einkabílastæði með snjóbræðslu
- Möguleiki að gera aukaíbúð á neðri hæðinni 
- Lagt út lagnaleið fyrir heitum potti
- Stór lóð fyrir hvert hús með miklum möguleikum (td. geymsluskúr eða gufubað)
- Fullklárað hús og lóð - án gólfefna (fyrir utan votrými). Seljandi getur gefið tilboð í að leggja gólfefni.

Fasteignamat 2026 er áætlað af HMS sem 156.350.000 kr.


Hönnuður hússins er Noland arkitektar. Thelma B. Friðriksdóttir og EBSON sáu um innanhúshönnun. 

Búið er að útbúa sýningarhús með húsgögnum og eru myndirnar teknar þar (hús 69). 

Nánari lýsing:
Anddyrið
er með fataskáp. Frá því er komið á stigapall sem leiðir upp eða niður á sitthvora hæðina.

Efri hæð:
Stofan og eldhúsið er í opnu alrými. Fallegt útsýni yfir byggð og til sjávar. Gólfsíður gluggi og horngluggi sem gefa eigninni mikinn sjarma (enginn gluggapóstur í horninu).
Svalir eru með glerhandriði og snúa í suðurátt. 
Eldhúsið er með sérsmíðuðum innréttingum. Tveir bakaraofnar, helluborð, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Kaupandi fær að velja borðplötu (stein) á eldhúsið.
Hjónaherbergið er með stórum fataskáp. 
Baðherbergi 1 er flísalagt í hólf og gólf. Upphengt klósett, innrétting, baðkar með sturtuaðstöðu og gluggi fyrir loftun.

Neðri hæð:
Tvö svefnherbergi með fataskápum. 
Stórt alrými með útgengt út í bakgarðinn. Hægt er að gera fjórða svefnherbergið úr hluta alrýmisins.
Geymsla með hurð út í garð.
Baðherbergi 2 er flísalagt í hólf og gólf. Upphengt klósett, innrétting, sturta, gluggi fyrir loftun og innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / brynjar@remax.is

Sambærilegar eignir

Opna eign
3D Sýn
Opið hús:01. apríl kl 14:00-14:30
Image
Opna eign
Kópavogsbraut 71a
200 Kópavogur
178 m2
Parhús á tveimur hæðum
624
1,011 þ.kr./m2
179.900.000 kr.
Opna eign
3D Sýn
Image
Opna eign
Kópavogsbraut 69
200 Kópavogur
174.3 m2
Parhús á tveimur hæðum
525
1,055 þ.kr./m2
183.900.000 kr.
Opna eign
3D Sýn
Opið hús:01. apríl kl 14:00-14:30
Image
Opna eign
Kópavogsbraut 69a
200 Kópavogur
178 m2
Parhús á tveimur hæðum
523
1,011 þ.kr./m2
179.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Akrakór 5A
203 Kópavogur
220.6 m2
Parhús á tveimur hæðum
624
815 þ.kr./m2
179.800.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2026 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin