RE/MAX Ísland logo
Skráð 22. jan. 2026
Söluyfirlit

Vindás 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
104.8 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
619.275 kr./m2
Fasteignamat
72.450.000 kr.
Brunabótamat
51.860.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Sveinn Gíslason
Sveinn Gíslason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1984
Garður
Sameiginlegur
Fasteignanúmer
2053524
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
óvitað/upprunalegt
Raflagnir
í lagi svo vitað sé
Frárennslislagnir
óvitað/upprunalegt
Gluggar / Gler
Gluggar yfirfarðir 2024 og skipt um gler
Þak
gott sjá lýsingu
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Sveinn Gíslason lögmaður og löggiltur fasteignasali og RE/MAX kynna bjarta þriggja herbergja 82,8 fm íbúð á þriðju hæð að Vindási 3 með 22 fm stæði í bílgeymslu, samtals skráð 104,8 fm. Vel staðsett íbúð á góðum stað í Seláshverfi í Árbæ. Íbúðin var endurnýjuð að hluta árið 2011-2012 þar sem skipt var um gólfefni að hluta og eldhús og húsið í heild hefur fengið mikið viðhald undanfarin ár. Fallegt útsýni til austurs yfir Kópavog og Breiðholt að Bláfjöllum.

Allar nánari upplýsingar veitir Sveinn Gíslason í síma 859-5559 eða sveinn@remax.is

Skoðaðu eignina hér í 3D

Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu með parketi á gólfi og stórum nýlegum forstofuskáp. Frá forstofu er gengið inn að stofu og eldhúsi ásamt því sem gengið er inn í geymslu innan íbúðar. 
Eldhús var standsett 2011-2012 og er með fallegum nýlegum dökkum flísum á gólfi í eldhúsinu sjálfu og parketi á borðstofu/borðkrók. Falleg hvít eldhúsinnrétting með viðar bekkjum. Niðurfelldur vaskur og falleg blöndunartæki. Helluborð með fallegum háfi yfir og innfelldri lýsingu. Ný uppþvottavél (2025) og innbyggðum ísskáp og nýr bakaraofn (2025) er í vinnuhæð. Afar skemmtilegt plássmikið eldhús sem er þungamiðja íbúðar. 
Stofa er rúmgóð með parketi á gólfi. Þaðan er gengið út á suður svalir með fallegu útsýni að Bláfjöllum. 
Hjónaherbergið er með dúk á gólfi og góðu skápaplássi. 
Barnaherbergið með dúk á gólfi. 
Baðherbergið er með baðkari og sturtu og uppgerði innréttingu að hluta, nýlegt klósett. Ljósar flísar á gólfi og veggjum. 

Þvottahús eru staðsett á hverri hæð í húsinu þannig að íbúðin deilir þvottahúsi með aðeins þremur öðrum íbúðum. Hjólageymsla er svo á fyrstu hæð sameignar. Bílastæðahús er staðsett til hliðar við húsið. 

Um er því að ræða vel skipulagða þriggja herbergja íbúð með stæði í bílgeymslu og góðu útsýni. Mjög stutt í skóla og leikskóla sem báðir eru í um 300 m frá íbúðinni. Í hverfinu er einnig rekið mjög öflugt íþrótta- og tómstundarstarf hjá Fylki þar sem einnig er finna hina vinsælu Árbæjarlaug. Elliðaárdalur í næsta nágrenni og stutt upp í Heiðmörk. Húsið hefur fengið gott viðhald undanfarin. Fyrir 6-8 árum var báran efst á húsinu tekin og lagað það sem þurfti ásamt því sem gluggar voru yfirfarnir, skipt um gler þar sem þurfti (öll gler í íbúð) og tréverk pússað upp og málað. Fyrir nokkrum árum var svo skipt um dúk og túður á þaki. Einnig var skipt um lyklakerfi og allar skrár. 

Allar upplýsingar veitir Sveinn Gíslason lögmaður og lögg.fasteignasali í síma 859-5559 eða sveinn@remax.is

Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 3.400 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Byggt 1992
2.2 m2
Fasteignanúmer
2053524
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
05
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Brunabótamat
6.560.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Krummahólar 8
111 Reykjavík
120.7 m2
Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi
312
521 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Jörfabakki 6
109 Reykjavík
104 m2
Fjölbýlishús
414
614 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Sólheimar 25
104 Reykjavík
89.5 m2
Fjölbýlishús með lyftu
312
736 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2026 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin