RE/MAX Ísland logo
Opið hús:02. okt. kl 17:00-17:30
Skráð 29. sept. 2025
Söluyfirlit

Frostafold 121

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
97.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
717.659 kr./m2
Fasteignamat
63.850.000 kr.
Brunabótamat
48.600.000 kr.
RE/MAX
Mynd af Brynjar Ingólfsson
Brynjar Ingólfsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1988
Garður
Útsýni
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2041691
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Sjá yfirlýsingu húsfélags. Eigandi íbúðar er búinn að greiða hlut íbúðar í framkvæmdinni.
REMAX Senter / Brynjar Ingólfsson lgf - 666 8 999 - kynnir: Stór 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í nýuppgerðu fjölbýli. Glæsilegt útsýni yfir Reykjavík úr stofunni.

2019-2020 Húsið tekið í gegn að utan. Gluggar endurnýjaðir/yfirfarðir, múrviðgerðir og málun. Skýrsla liggur fyrir. Hlutur íbúðar í framkvæmdinni var um 3.500.000 kr.


Nánari lýsing:

Gengið er inn um sérinngang af svölum. 
Anddyri er flísalagt með forstofuskáp og hengi.
Stofan er parketlögð og björt. Útskot er á stofunni, sem hentar vel fyrir hægindastól eða skrifborðið.
Útgengt er frá stofu út á suðvestursvalir með stórbrotnu útsýni.
Borðstofa er milli eldhús og stofu. Parket á gólfi.
Eldhúsið er með hvítri/viðar innréttingu og stæði fyrir uppþvottavél.
Hjónaherbergið er rúmgott með nýjum fataskáp. Parket á gólfi.
Barnaherbergið er álíka stórt með fataskáp. Parket á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með sturtuklefa og baðkari. Innrétting fyrir þvottavél er á baðherberginu.

Á jarðhæð er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla ásamt sérgeymslu fyrir íbúðina.

Merkt bílastæði er fyrir íbúðina.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / brynjar@remax.is
 

Sambærilegar eignir

Opna eign
Image
Opna eign
Gullengi 23
112 Reykjavík
92.6 m2
Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi
312
755 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Flétturimi 16
112 Reykjavík
85.7 m2
Fjölbýlishús
312
804 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Opna eign
3D Sýn
Image
Opna eign
Laufengi 8
112 Reykjavík
94.3 m2
Fjölbýlishús með sérinngangi
413
731 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Dvergaborgir 8
112 Reykjavík
79.3 m2
Fjölbýlishús með sérinngangi
312
856 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2025 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin