RE/MAX Ísland logo
Skráð 28. jan. 2026
Söluyfirlit

Leirubakki 34

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
94 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
68.500.000 kr.
Fermetraverð
728.723 kr./m2
Fasteignamat
65.850.000 kr.
Brunabótamat
44.550.000 kr.
Byggt 1998
Garður
Sérinngangur
Fasteignanúmer
2233114
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Óvitað
Raflagnir
Óvitað
Frárennslislagnir
Óvitað
Gluggar / Gler
Óvitað
Þak
Sjá yfirlýsingu húsfélags
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sérafnotareitur
Upphitun
Hitaveita - Ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX og Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu fallega og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi að Leirubakka 34, 109 Reykjavík.

✅ Sex íbúða hús
✅ Sérinngangur og sérafnotareitur
✅ Tvö sérmerkt bílastæði á lóðinni
✅ Nýlega endurnýjað baðherbergi

Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Samkvæmt HMS er birt flatarmál eignarinnar 94 fm, þar af er íbúðin 87,9 fm og geymslan 6,1 fm.

Nánari lýsing:
Forstofa:
Flísar á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi: Parket á gólfi. 
Hjónaherbergi: Parket á gólfi fataskápur.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað. Flísar á gólfi og hluta veggja. Sturtuklefi með glerþil, handklæðaofn, falleg baðinnrétting og upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Góð innrétting fyrir þvottavélina og þurrkarann.
Eldhús: Parket á gólfi. Eldhúsinnrétting með flísum á milli efri og neðri skápa, bakaraofn, helluborð og vaskur.
Stofa/borðstofa: Í samliggjandi rými. Parket á gólfi. Bjart og rúmgott rými. Útgengt út á hellulagðann sérafnotareit.
Geymsla: Sérgeymsla fylgir íbúðinni og er hún staðsett í sameign hússins.

Annað:
Húsið er tveggja hæða sex íbúða hús á góðum stað í Bökkunum. Á lóðinni eru 12 sameiginleg bílastæði, en bílastæðin hafa verið merkt niður á íbúðir. Íbúðinni fylgir hlutdeild í sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu. Þá fylgir íbúðinni sér geymsla sem er staðsett í sameign hússins.

Allar frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, í síma 696 0226 eða thorsteinn@remax.is

Sambærilegar eignir

Opna eign
3D Sýn
Image
Opna eign
Fífusel 35
109 Reykjavík
102.2 m2
Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi
413
675 þ.kr./m2
69.000.000 kr.
Opna eign
3D Sýn
Image
Opna eign
Mánagata 15
105 Reykjavík
74.1 m2
Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi
322
943 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Opna eign
Image
Opna eign
Rökkvatjörn 1
113 Reykjavík
70.9 m2
Fjölbýlishús
211
958 þ.kr./m2
67.900.000 kr.
Opna eign
Opið hús:02. mars kl 18:30-19:00
Image
Opna eign
Gullengi 33
112 Reykjavík
85.7 m2
Fjölbýlishús með sérinngangi
312
816 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
RE/MAX Ísland logo
Við vinnum fyrir þig
Hafðu samband
skrifstofa@remax.isS: 4777777
Skeifunni 17
kt. 480506-0810
Hlekkir
Samfélagsmiðlar
© Copyright 2026 - RE/MAX Ísland
Knúið af
Fasteignaleitin