RE/MAX og Sigríður Guðnadóttir löggiltur fasteignasali kynna: ***Laus við kaupsamning*** Björt og falleg 4ra herbergja enda íbúð í góðu fjölbýli.
***SMELLTLU HÉR TIL AÐ SKOÐA EIGNINA Í 3D***
2020 var skipt um þakpappa og járn á þaki. 2018 hús múrviðgert og málað. íbúð nýmáluð, gluggar lakkaðir og opnanleg fög yfirfarin. Ný blöndunartæki í sturtu, nýr vaskur og blöndunartæki í eldhúsi, nýleg uppþvottavél.Nánari lýsing:
Á stigapalli fyrir framan íbúð, í sameign eru skápar sem fylgja með íbúð. Forstofa /hol með parket á gólfi.
Eldhús með hvítri innréttingu, bakarofn í vinnuhæð, innfelld uppþvottavél og ískápur, morgunverðarborð, parket á gólfi.
Þvottahús er inn af eldhúsi, flísalagt með glugga og ljósri innréttingu .
Stofa er rúmgóð með parket á gólfi og útgengi út á góðar suður svalir, fallegt útsýni.
Baðherbergi er flísalagt með "walk in" sturtu, handklæðaofn, upphengdu wc og fallegri innréttingu.
Hjónaherbergi með parket á gólfi og fataskáp.
Tvö barnaherbergi með parket á gólfi.
Miðrými / sjónvarpshol fyrir framan barnaherbergi.
Sér geymsla er í sameign og sameiginleg hjólageymsla.
Næg bílastæði og hleðsla fyrir rafmagnsbíla á bílastæði.Frábær staðsetning og stutt í alla þjónustu, verslanir, skóla, leikskóla o.fl. Nánari upplýsingar gefur Sigríður lgf. í síma 663 3219 eða sigga@remax.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.