HOLLRÁÐ

Ertu að spá í að kaupa, selja, eða ráðast í breytingar? Við leituðum til helstu sérfræðinga landsins á sínum sviðum og tókum saman nokkur hollráð sem gott er að hafa í huga.

Berglind Berndsen innanhússarkitekt

"Það er margt sem ber að hafa í huga þegar verið er að innrétta eða gera upp heimilið. Við viljum nýta rýmið sem best og um leið hafa það fallegt fyrir augað og gera það að okkar"