Fasteignamarkaðurinn 2020
Fasteignamarkaðurinn hér á landi hefur verið heldur líflegur á árinu þrátt fyrir heimsfaraldur. Þetta var stórt ár fyrir fyrstu kaupendur en þeir hafa aldrei verið fleiri. Talið er að betri lánamöguleikar, hagstæð lánskjör og aukning kaupmáttar hafi ýtt undir hækkandi fjölda fasteignaviðskipta á árinu.
Lesa nánar