Blogg

FRÓÐLEIKUR

Sérfræðingar RE/MAX á Íslandi hafa tekið saman fjölbreyttan fróðleik sem getur gagnast þér í sölu eða kaupferlinu. Kynntu þér nánar hér:

Það þarf ekki að vera flókið að kaupa fasteign

Mörgum vex það í augum að kaupa sér sína fyrstu fasteign og reka sig á lögfræðileg hugtök sem virðast óskiljanleg. En örvæntið ekki! Það er í raun lítið mál fyrir fólk að koma sér inn á markaðinn og svo hefurðu sérfræðinga RE/MAX sem leiða þig gegnum sérhvert skref.

Lesa nánar
Hiti á íbúðamarkaði

Íbúðaverð hækkaði að meðaltali um 1,4% milli maí og júní samkvæmt nýjustu tölum Þjóðskrár Íslands. Mikil eftirspurn hefur verið á íbúðarhúsnæði á árinu og eins og kemur fram í nýlegri grein Íslandsbanka hefur hækkun íbúðaverðs farið langt umfram spár.

Lesa nánar
Seljendamarkaður og kaupendamarkaður

Í nýlegri greiningu Íslandsbanka er spáð að fasteignaverð muni halda áfram að hækka og að frá ársbyrjun 2021 til ársloka 2023 muni það hafa hækkað um tæp 25%. Fyrir þátttakendur á fasteignamarkaðnum er gott að vita hvaða aðstæður ríkja í hagkerfinu en þær geta breyst reglulega vegna þátta líkt og vaxtastigi, hagvexti, verðbólgu og fleira.

Lesa nánar
Fasteignamarkaðurinn á fyrsta ársfjórðungi 2021

Árið 2020 var metár í fasteignaviðskiptum en þinglýstir kaupsamningar voru um 12.100 talsins sem eru 14% fleiri kaupsamningar en árið 2019. Þó er talið að fasteignamarkaðurinn hér á landi sé að róast þar sem kaupsamningum fækkaði verulega í desember 2020 frá fyrri mánuðum en mikið líf hefur verið á fasteignamarkaðnum frá því síðasta sumar.

Lesa nánar
EKKI FÆRRI ÍBÚÐIR Í BYGGINGU Í FJÖGUR ÁR

Samtök iðnaðarins gerði talningu í lok febrúar og byrjun mars síðastliðinn á íbúðum í byggingu á höfuðborgarsvæðinu, í nágrenni þess og á Norðurlandi.

Lesa nánar
Góð ráð fyrir kaupendur

Fyrir langflesta eru fasteignakaup stærsta fjárfesting sem það mun nokkurn tímann gera á ævinni og mikilvægt að undirbúa sig vel. Það er því gott að hafa nokkra hluti í huga áður en þú tekur ákvörðun um kaup á þinni drauma fasteign.

Lesa nánar
Fasteignamarkaðurinn 2020

Fasteignamarkaðurinn hér á landi hefur verið heldur líflegur á árinu þrátt fyrir heimsfaraldur. Þetta var stórt ár fyrir fyrstu kaupendur en þeir hafa aldrei verið fleiri. Talið er að betri lánamöguleikar, hagstæð lánskjör og aukning kaupmáttar hafi ýtt undir hækkandi fjölda fasteignaviðskipta á árinu.

Lesa nánar
Bakhlið kaupsamninga

Á bakhlið kaupsamnings eru ýmsar mikilvægar upplýsingar varðandi kaupferlið. Hér verður farið nánar yfir nokkur atriði og svör við algengum spurningum sem við fáum reglulega.

Lesa nánar
Hlutdeildarlán

Við fögnum því að nú er loks í boði úrræði fyrir tekju- og eignaminni einstaklinga til að brúa bilið við fyrstu fasteignakaup. Það eru eflaust margir sem hafa beðið eftir slíkri lausn en nú þegar hafa borist fjölmargar umsóknir um hlutdeildarlán. Hér förum við yfir helstu atriði varðandi hlutdeildarlánin.

Lesa nánar