190, Vogar

Skyggnisholt 2

59.400.000 KR
Fjölbýli
4 herb.
99 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Fjölbýli
  • Stærð 99 M²
  • Herbergi 4
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 3
  • Baðherbergi 1
  • Inngangur Sér
  • Byggingarár 2019
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr NEI

LÝSING

Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163/[email protected]) og RE/MAX kynna sérlega fallega og bjarta 4.herbergja endaíbúð á 2. hæð t.h. í nýlegu sex íbúða húsi á þessum vinsæla stað í Vogum á Vatnsleysuströnd. Sérinngangur. Suður svalir. Mikið útsýni. Vandaður byggingarverktaki. 

Lýsing eignar:
Forstofa með skáp, flísar á gólfi, 
Gangur/hol, parket á gólfi.
Stofan er parkelögð, björt og rúmgóð með suður svölum. 
Eldhúsið er opið inn í stofuna, vandaðar innréttingar, keramikhelluborð.
Hjónaherbergið er rúmgott með fataskáp, parket á gólfi. 
Barnaherbergin eru tvö, bæði með fataskápum og parket á gólfi.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf, vönduð innrétting og skápur, fín sturtuaðstaða, handklæðaofn, upphengt wc, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.  
Geymsla með glugga innan íbúðar, (möguleiki á herbergi).

Sameiginleg hjólageymsla á jarðhæð. Suður garður og næg bílastæði. Gert ráð fyrir hleðslustöð á bílaplani. Húsið er steypt, einangrað að utan og klætt með álklæðningu.  

Frábær staðsetning fremst í Vogunum þar sem stutt er í helstu þjónustu. Fjarðarmót ehf er byggingaraðili hússins. 

Allar upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða [email protected]
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. 1.Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. 4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá 69.900kr