112, Reykjavík (Grafarvogur)

Smárarimi 62

Tilboð
Einbýli
5 herb.
205 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Einbýli
  • Stærð 205 M²
  • Herbergi 5
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 4
  • Baðherbergi 2
  • Inngangur Sér
  • Byggingarár 1994
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr

LÝSING

RE/MAX & Bjarný Björg Arnórsdóttir Lgf kynnir:
Fallegt og vel skipulagt 4ra herbergja einbýlishúsi á tveimur hæðum ásamt stórum bílskúr. Húsið er samtals 205 fm meðtöldum 60 fm bílskúr.
Húsið stendur á fallegri 808 fermetra lóð með tveimur pöllum að framan verðu, annar pallurinn er með bæði heitum og köldum potti.
Húsið er staðsett við botngötu á fallegum stað með stórum og fallegum garði. Góð aðkoma er að húsinu og stórt bílastæði.


Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / [email protected] 


Húsið skiptist í forstofu, gestabaðherbergi og inn af forstofu er svo innangengt inni í bílskúr í gegnum þvottahús.
Komið er inn í alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og sjónvarpsstofu og hægt er að ganga inn í eldhús bæði frá borðstofu og stofu en parket er á þessu rými en flísar á eldhúsi. Á annarri hæð er komið upp stiga inn á sjónvarps hol, eru þar þrjú svefnherbergi og baðherbergi með baðkari og svo er lítið geymslu rými á milli herbergja.

SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3 - D, Þrívíðu umhverfi

Nánari lýsing: 
Forstofa
: er með flísum og góðum skáp
Gestasalerni: er með upphengdu salerni,  sturtu og ljósum mósaík flísum á veggjum
Þvottahús: er með góðu skápaplássi og vask í innréttingu
Bílskúr: er stór og rúmgóður , hann hefur nýlega verið stækkaður um 25 fm en stækkunin er með sérinngangi sem býður upp á mikla möguleika.
Eldhús: Eldhúsinnréttingin er vel með farin og flísar á gólfi
Borðstofan er björt með fallegum gluggum og flísar á gólfi
Stofan er rúmgóð þar sem út gengið er út á góðan pall
Sjónvarpsstofan var áður herbergi og því auðvelt að breyta því til baka.  
Hjónaherbergi: er með góðu skápaplássi og parket á gólfi
Svefnherbergi 1#: er bjart með parket á gólfi
Svefnherbergi 2#: er bjart með parket á gólfi
Baðherbergi:  er flísalagt með hornbaðkari
Sjónvarpshol á eftir hæð er parketlagt og gengið út á svalir
Lóðin er 808 fm og er þar gróin og falleg lóð með stóru bílastæði fyrir framan húsið.

Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / [email protected]  



Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.