816, Ölfus

Mýrarsel 9

Tilboð
Lóð
26739 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Lóð
  • Stærð 26739 M²
  • Herbergi 0
  • Stofur 0
  • Svefnherbergi 0
  • Baðherbergi 0
  • Inngangur Sér
  • Byggingarár 0
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr NEI

LÝSING

REMAX kynnir vel staðsetta iðnaðar og athafnalóð við Mýrasel 9 í Ölfus, 801 Selfossi. Lóðin er eignarlóð og telur 26.739,0 m2.

Allar nánari upplýsingar:
Andri Freyr Halldórsson, aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 762-6162 eða [email protected] 


Áhugavert skipulag í stækkandi byggð milli Hveragerðis og Selfoss í Ölfus, nánari staðsetning er um það bil 9 kílómetra frá Selfossi og 9 kílómetra frá hveragerði. 45 kílómetra frá Reykjavík.

Samþykkt deiluskipulag á lóðinni G-1 er gert ráð fyrir Garðyrkjubýli og gróðurhús úr gleri ásamt tæknirými með allt að tveimur 350 m2 einbýlishúsum á einni hæð með sambyggðri eða stakstæðri bílageymslu og 6 gróðurhúsum að hámarki 3000 m2. 

Á nærliggjandi lóðum er gert ráð fyrir 7 smábýlum, íbúðarhúsnæði, útihúsi og hesthúsi. Á þeim er heimiluð ýmis atvinnustarfsemi tengd landbúnaði, einnig er lóðir skipulagðar sem frístundabyggð . 

Fordæmi eru fyrir að skipta lóð upp í smærri einingar. 
Fordæmi eru fyrir frístundabyggð í nærumhverfi.
Fordæmi eru fyrir verslun og þjónustu í nærumhverfi. 

Lóð með marga möguleika sem vert er að skoða nánar.

Sjá nánar um skipulag á hlekkjum hér að neðan.

- Deiluskipulag, skýrsla greinargerð
- Deiluskipulag, skipulagsuppdráttur
- Nánari staðsetning



Allar nánari upplýsingar veita:
Andri Freyr Halldórsson, aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 7626162 eða [email protected]
Erling Proppé Sturluson, löggiltur fasteignasali, í síma 690-1300 eða [email protected]

----------------------------------------------------------------------- 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila  
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar 
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.