200, Kópavogur

Hamraborg 26

44.900.000 KR
Fjölbýli
2 herb.
51 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Fjölbýli
  • Stærð 51 M²
  • Herbergi 2
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 1
  • Baðherbergi 1
  • Inngangur Sameig.
  • Byggingarár 1973
  • Lyfta
  • Bílskúr NEI

LÝSING

RE/MAX og Úlfar Hrafn Pálsson kynna: Vel skipulögð 51,5 fm tveggja herbergja íbúð á annarri hæð í góðu lyftuhúsi með aðgengi að stæði í bílageymslu.
Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Úlfar Hrafn Pálsson í síma 623-8747 eða [email protected]

Opið hús: Hamraborg 26, 200 Kópavogur, Íbúð merkt: 08 02 01.  Eignin verður sýnd mánudaginn 29. apríl 2024 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.


Eignin skiptist í: Forstofu, gang, eldhús, stofu, herbergi, baðherbergi og geymslu.

Nánari lýsing:
Forstofa: Með fataskáp. Dúkur á gólfi. 
Eldhús: Nýleg hvít innrétting, borðkrókur við glugga. Dúkur á gólfi.
Stofa: Björt og rúmgóð. Parket á gólfi. Útgengt út á svalir.
Hjónaherbergi: Góður fataskápur og dúkur á gólfi.
Baðherbergi: Baðkar með sturtu aðstöðu, flísar á gólfi.
Geymsla: Sér geymsla er í kjallara
Á hæðinni er sameiginlegt þvottahús fyrir hæðina, fjórar íbúðir á hæðinni, útgengt út á sameiginlegar austur svalir. Aðgengi í bílageymslu undir húsinu fylgir með.

Mjög vel staðsett eign í Kópavogi þar sem stutt er í grunn-, leik og framhaldsskóla ásamt allri helstu þjónustu.

Samkvæmt fyrri eigendum hafa eftirfarandi endurbætur átt sér stað á eigninni undanfarin ár:
- Gluggar og gler endurnýjað á austur hlið (2009)
- Austurhlið hússins sprunguviðgerð og máluð (2019)
- Einnig hafa útihurðir íbúða verið endurnýjaðar og settar eldvarnarhurðir, skipt um marga ofna í sameign og rafmagn í sameign endurnýjað að hluta.



Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.