270, Mosfellsbær

Hagaland 6

102.900.000 KR
Fjölbýli
4 herb.
152 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Fjölbýli
  • Stærð 152 M²
  • Herbergi 4
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 3
  • Baðherbergi 1
  • Inngangur Sér
  • Byggingarár 1992
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr

LÝSING

Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163/[email protected]) og RE/MAX kynna fallega, mikið endurnýjaða neðri sérhæð í tvíbýli með þremur svefnherbergjum og sérstæðum bílskúr á þessum vinsæla stað í Mosfellsbæ. Aflokaður botnlangi. Íbúðin er 122,1fm og bílskúr 30,7fm, samtals 152,8fm samkvæmt þjóðskrá. 

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, hjónaherbergi, tvö barnherbergi, baðherbergi, þvottahús auk bílskúrs.

Nánari lýsing:
Forstofa með vönduðum flísum og fataskáp.
Hol með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi rúmgott, með fataskápum, parket á gólfi.
Herbergi II með fataskáp, parket á gólfi.
Herbergi III með fataskáp, parket á gólfi.
Stofa/borðstofa með parket á gólfum, stofur eru mjög bjartar og rúmgóðar.
Eldhús með parket á gólfi, ljós innrétting með eyju, steinn á borðum, góður borðkrókur.
Þvottahús er rúmgott, nýleg innrétting, útgengt út í garð, flotað gólf, gluggi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu, eikarinnrétting með stein á borði, upphengt wc handklæðaofn, gólfhiti, gluggi.
Bílskúr er með mikilli lofthæð, hita og rafmagni, heitt og kalt vatn, wc skál, vinnuborð, vaskur, epoxy málning á gólfi. 
Búið að draga í og gert er ráð fyrir rafmagni fyrir lýsingu á planinu. Rafmagns hleðslustöð.
Garðurinn er afgirtur bakatil, við hlið hússins er leikvöllur sem er skilinn frá húsinu með runnum og grindverki.

Endurbætur síðustu ár:
2021 parket endurnýjað á húsinu
2022 planið tekið í gegn, settur hiti og hellulagt 
2023 flísar í forstofu, fataskápur, innrétting í þvottahúsi, uppfærð rafmagnstafla með hleðslustöð (dregið inn í hús)
2024 nýr bakaraofn og helluborð

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662-6163

Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. 1.Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. 4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá 69.900kr