109, Reykjavík

Grýtubakki 22

53.000.000 KR
Fjölbýli
3 herb.
70 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Fjölbýli
  • Stærð 70 M²
  • Herbergi 3
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 2
  • Baðherbergi 1
  • Inngangur Sameig.
  • Byggingarár 1968
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr NEI

LÝSING

Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir :Einkar fallega og bjarta 70,7 fm þriggja herbergja íbúð á 3.hæð í Grýtubakka 22, 109 Reykjavík.
Húsið hefur verið mikið endurnýjað, gluggar og þak ofl á árinu 2020 Samkvæmt FMR er íbúðin 61,9fm og sérgeymsla í sameign er 8,8 fm, samtals 70,7,fm.


Íbúðin er í dag með forstofu, tveimur svefnherbergjum, eldhúsi, stofu, baðherbergi og svölum. Sérgeymsla er í sameign sem og hjóla/vagnageymsla.

Forstofa: Flíslögð með fataskáp.
Baðherbergi: Með baðkari og salerni. tengi fyrir þvottavél, dúkur á gólfi.
Svefnherbergi :Parketlagt með góðum skápum.
Barnaherbergi: Er Parketlagt 
Eldhús: Er með góðri innréttingu, parket á gólfi.
Stofa: Með parketi á gólfi, út gengt úr stofu á svalir.
Geymsla: sér geymsla er í sameign.8,9fm.
Hjóla/vagnageymsla: Er í sameign. 
 
Nýlegar framkvæmdir á eign skv. seljanda 
Þakjárn endurnýjað árið 2019
Gluggar endurnýjaðir 2019
Húsið allt málað að utan 2020
Sameign máluð 2021

Verslanir, skóli og leikskóli eru í göngufæri og ekki þarf að fara yfir umferðagötu.

Nánari upplýsingar veita: 
Pétur Ásgeirsson 
Löggiltur fasteignasali
Sími: 893-6513
Email: [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.