203, Kópavogur

Gulaþing 32

Tilboð
Fjölbýli
3 herb.
181 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Fjölbýli
  • Stærð 181 M²
  • Herbergi 3
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 2
  • Baðherbergi 1
  • Inngangur Sér
  • Byggingarár 2008
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr

LÝSING

RE/MAX og Sigrún Matthea lgf kynna:  Útsýni er yfir Elliðavatn og til Esjunnar úr þessari fallegu björtu 3ja herbergja eign í Þingunum í Kópavogi, efri hæð, sér inngangur, tvennar svalir og bílskúr stærð ca. 50m2 + 10m2 geymsla, eign Gulaþing 32  í Kópavogi, þessa eign er alveg þess virði að koma og skoða,  heyrðu í mér fyrir nánari upplýsingar   695-3502 
Allar upplýsingar gefur Sigrún Matthea lgf.  695-3502   eða á email:  [email protected]

Viltu fá sent söluyfirlit strax  opna hér 
Skoðaðu eignina áður en þú kemur í heimsókn opna hér  þarf ekki sérstakt forrit í tölvuna 
stærð eignar samkvæmt HMS er íbúð 146,1 m2 (120,7m2 íbúð + 25,4 geymsla) + bílskúr 35,2 m2  samtals stærð 181,3 m2  en stærð íbúðar er 120,7m2 + bílskúr 50m2 + 10,6m2 geymsla þe. bílskúr hefur verið stækkaður á kostnað geymslu. 
Þetta er rúmgóð og afar vönduð eign með mjög fallegu útsýni til norðurs yfir Elliðavatn, Esjuna, Skálafell ofl. 
Vinsælt hverfi í Þingunum, þaðan er ma. stutt að sækja í matvöruverslun, ýmsar íþróttir í Kórinn, útivist og fallegar gönguleiðir. 

Þetta er afar vönduð falleg og mjög vel umgengin eign sem vert er að skoða, útsýnis eign á mjög góðum stað í Þingahverfi í Kópavogi.
Nánari lýsing á eign: 
Forstofa:  Fataskápar flísar á gólfi.
Eldhús / borðstofa / stofa:  Opið bjart rými með fallegu útsýni,  þverspónlögð hvíttuð eik í innréttingum, gott skápa og vinnupláss, granítsteinn á borðplötum og á eldhúseyju, helluborð, háfur, ofn í vinnuhæð,  innbyggður ísskápur og uppþvottavél, hvíttuð eik viðarparket á gólfi,  gengið úr borðstofu út á rúmgóðar flísalagðar svalir, svalir með svalalokun. 
Svefnherbergi I:  Fataskápar, hvíttuð eik viðarparket á gólfi. 
Svefnherbergi II:  Hvíttuð eik viðarparket á gólfi,  gengið út á stórar flísalagðar suðursvalir. 
Baðherbergi:  Góð innrétting m/ handlaug, granítsteinn á borði og ofan á skáp, vegghengt salerni, sturtuklefi, hornbaðkar, hiti í gólfi, flísar á gólfi og hluta af veggjum
Þvottaherbergi: Gott þvottaherbergi rúmgóð innrétting m/skolvask og skápaplássi,  hiti í gólfi, flísar á gólfi. 
Bílskúr:  Rúmgóður bílskúr, rafmagn, hiti og vatn, geymsla inn af bílskúr. 
Hjóla og vagnageymsla er í sameign. 

Þetta er afar vönduð falleg og mjög vel umgengin  eign sem vert er að skoða, útsýnis eign á mjög góðum stað í Þingahverfi í Kópavogi. 
nánari lýsing á efnisvali í eign. 
Hvíttuð eik viðarplankaparket á gólfum í alrými og herbergjum
Hvíttuð eik spónlagðar yfirfelldar innihurðir. 
Hvíttuð eik í fataskápum.
Hvíttuð þverspónlögð eik í innréttingum í eldhúsi og baðherbergi. 
Mora blöndunartæki í eldhúsi og baðherbergi. 
Borðplötur í eldhúsi og baðherbergi Granít steinn.
Sólbekkir Granít steinn.
Þröskuldar við svalahurðir  Granít steinn. 
Flísar á gólfum í anddyri, baðherbergi og þvottaherbergi. 
Gólfhiti í gólfi á baðherbergi og þvottaherbergi. 
Innfelld lýsing í lofti í alrými eldhúsi, borðstofu og stofu. 

Upplýsingar um eigina veitir Sigrún Matthea lgf.  í síma   695-3502  eða  á netfang  [email protected]

Ert þú í  söluhugleiðingum / fasteignahugleiðingum ?  og ekki búinn að fá verðmat á eignina þína  verðmat  er án kostnaðar og skuldbindingar fyrir þig,  vertu í sambandi við mig netf. [email protected]  eða sími 695-3502 

Viltu verðmat á þína eign   smelltu hér 

Í lögum um fasteignakaup lög nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Remax því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.  

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar.  Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m/vsk.