221, Hafnarfjörður

Brekkuás 3

79.900.000 KR
Fjölbýli
2 herb.
105 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Fjölbýli
  • Stærð 105 M²
  • Herbergi 2
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 3
  • Baðherbergi 1
  • Inngangur Sér
  • Byggingarár 2008
  • Lyfta
  • Bílskúr

LÝSING

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA
Nánari upplýsingar veitir Guðný Þorsteins í síma 771-5211 eða á netfanginu [email protected].

SMELLTU HÉR - VERTU TILBÚIN ÞEGAR ÞÍN DRAUMAEIGN BIRTIST

Smelltu hér og skoðaðu íbúðina í 3D (ekki er þörf á sérstöku forriti til þess)
Smelltu hér og fáðu söluyfirlit samstundis

RE/MAX ásamt Guðnýju Þorsteins, löggiltum fasteignasala, kynnir í einkasölu:
Glæsileg 105,5 m² íbúð á fjórðu hæð með stórkostlegu útsýni. Eignin er með suðursvölum, lyftu í húsinu og bílastæði í bílakjallara. Samkvæmt Fasteignamati Ríkisins er íbúðin 98,1 m², svalir 15,3 m² og geymsla 7,4 m², samtals 105,5 m². Bílstæði er 27,8 m².

Helstu kostir eignarinnar:
- Stórar svalir:
15,3 m² svalir sem snúa í suður.
- Rúmgott og bjart rými: Stofa með útgengi á minni svalir, borðkrókur með glæsilegu útsýni.
- Nútímaleg eldhúsinnrétting: Skúffur og skápar með steini á borðum, nýlegur bakaraofn og innbyggð uppþvottavél.
- Tvö svefnherbergi: Hjónaherbergi með sexföldum fataskápum og annað herbergi með þreföldum fataskápum.
- Þægindi: Sér þvottahús, flísalagt baðherbergi með sturtu og upphengdu salerni.
- Einkabílastæði: Í bílakjallara með aðgangi að 7,4 m² geymslu og sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.

Nánari lýsing á eigninni:
Forstofa:
Góðir fataskápar.
Eldhús: Góð innrétting með skúffu- og skápaplássi, steinn á borðum og gluggakistum.
Stofa: Rúmgóð, björt og með útgangi á stórar svalir.
Svefnherbergi I: Hjónaherbergi með sexföldum fataskáp.
Svefnherbergi II: Gott herbergi með þreföldum fataskáp.
Þvottahús: Með skolvaski og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, með sturtu og upphengdu salerni.
Einkabílastæði: Í sameiginlegum bílakjallara, auk geymslu og hjóla- og vagnageymslu í sameign.
Þetta er falleg og vel við haldin eign í góðu fjölbýli, tilbúin til afhendingar. Byggingaverktakar Gunnar og Ólafur ehf.

Allar nánari upplýsingar og bókanir á skoðun veitir Guðný Þorsteins, löggiltur fasteigna- og skipasali, í síma 771-5211 eða á netfangið [email protected].


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.