201, Kópavogur

Gullsmári 2

73.900.000 KR
Fjölbýli
4 herb.
92 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Fjölbýli
  • Stærð 92 M²
  • Herbergi 4
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 3
  • Baðherbergi 1
  • Inngangur Sameig.
  • Byggingarár 1997
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr NEI

LÝSING

NÁNARI UPPLÝSINGAR FÆRÐU HJÁ GUÐNÝJU ÞORSTEINS Í SÍMA 7715211 EÐA [email protected]
SMELLTU HÉR OG SKOÐAÐU EIGNINA Í 3D (ekki er þörf á frekari forriti til þess)


RE/MAX ásamt GUÐNÝJU ÞORSTEINS löggiltum fasteignasala kynna í einkasölu: Þessi fallega 4ra herbergja íbúð er staðsett á þriðju (efstu) hæð með einstöku útsýni, rúmgóðar svalir snúa í suður.
Samkvæmt fasteignayfirliti Ríkisins er eignin skráð: íbúð 86,5fm, geymsla 5,7fm samtals 92,2fm. 

SMELLU HÉR OG FÁÐU SÖLUYFIRLIT

Helstu kostir eignarinnar:
Anddyri: Parket á gólfi ásamt góðum fataskápum.
Eldhús: Eikar innrétting með efri og neðri skápum, grá borðplata, flísar á vegg milli skápa og lýsing undir efri skápum. Tengi fyrir ísskáp og uppþvottavél. Parket á gólfi.
Búr: Gott geymslupláss er í búri sem er inn af eldhúsi. 
Stofa/borðstofa: Er björt útgangi út á suður svalir með fallegu útsýni. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf , baðkar með sturtu í, hvít innrétting, speglaskápur með lýsingu. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi I: Parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Fataskápar, dúkur á gólfi.
Svefnherbergi III: Fataskápar, parket á gólfi.
Geymsla: Sér 5,7fm geymsla er í sameign hússins.
Vagna- og hjólageymsla ásamt sorpgeymslu eru í sameiginlegum kjallara hússins.
Viðhald:
2018 - 
Húsið málað að utan (veggir og gluggar) 
2020 - Skipt um ofn í eldhúskrók
2022 - Þak á húsi málað
2022 - Eldavél ásamt bakaraofni endurnýjað
2023 - Mynd-dyrasími settur upp

Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Guðný Þorsteins löggiltur fasteigna- og skipasali s: 771-5211 eða á netfangið [email protected].

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Re/Max því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.