201, Kópavogur

Gullsmári 9

62.900.000 KR
Fjölbýli
3 herb.
104 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Fjölbýli
  • Stærð 104 M²
  • Herbergi 3
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 2
  • Baðherbergi 1
  • Inngangur Sameig.
  • Byggingarár 1996
  • Lyfta
  • Bílskúr

LÝSING

RE/MAX og Sigrún Matthea lgf., kynna:  Björt 3ja herbergja eign í eftirstóttu lyftuhúsi við Gullsmára 9, Kópavogi,  eign á 3.hæð, svalir snúa í suðvestur,  sér bílskúr, sér geymsla í sameign, gott útsýni er frá eign. Stærð eignar er íbúð 75,6 m2  ásamt 28,8 m2 bílskúr samtals 104,4 m2
Gullsmári 9 er eftirsótt hús ætlað íbúum 60 ára og eldri.  Bókið skoðun í síma  695-3502
Innangengt er á jarðhæð í Félgsmiðstöðina Gullsmára, þar er hægt að kaupa heitan mat og sækja ýmiskonar þjónustu og félagsstarf.
Í sameign á efstu hæð er salur ætlaður fyrir félagsstarf og fundi,  einnig er hægt að fá salinn leigðan fyrir eigendur til eigin nota.
Gullsmári er í göngufæri við verslanir og þjónustu ma.  verslanamiðstöðina Smáralind og Heilsugæslu Kópavogs. 
Eign er afhent við kaupsamning. 

Ef þú vilt fá söluyfirlit sent strax  smelltu hér 
Til að skoða eignina í þrívíðu formi  3D  smelltu hér    ( það þarf ekki sérstakt forrit í tölvuna )
 
Nánari lýsing:
Forstofa / anddyri: Fataskápur gólfdúkur á gólfi.
Stofa: Rúmgóð björt stofa, gólfdúkur á gólfi. Gengið úr stofu út á svalir sem snúa í suðvestur. 
Eldhús / borðkrókur:  Eldri eikarinnrétting, Gorenje eldavél og vifta, tengi fyrir uppþvottavél, hægt er að fá ísskáp og uppþvottavél keypt með eign, gólfdúkur á gólfi. 
Búr:  Inn af eldhúsi er búr lokað m/ rennihurð, gólfdúkur á gólfi. 
Svefnherbergi I:  Fataskápar gólfdúkur á gólfi.
Svefnherbergi II: Fataskápur gólfdúkur á gólfi.
Baðherbergi:  Eikar innrétting m/ handlaug og spegli, sturtuklefi, gólfdúkur á gólfi.  Tengi er fyrir þvottavél. 
Svalir:  Snúa í suðvestur. 
Bílskúr:  Rafmagnshurð, vaskur, heitt og kalt vatn, málað gólf. 
Sérgeymsla:   Er í sameign í kjallara hússins.

Góð eign á góðum stað í lyftuhúsi ætluðu íbúum 60 ára og eldri,  innangengt í félagsmiðstöð með ýmiskonar  þjónustu og félagsstarfi. 
Sameign er mjög snyrtileg og vel viðhaldið. 
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er stærð eignar 104,4 m2, íbúðin  75,6m2 og bílskúr 28,8 m2.
Sér geymsla er í sameign í kjallara.  

Í lögum um fasteignakaup lög nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Remax því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun. 


Upplýsingar um eigina veitir Sigrún Matthea lgf.  í síma   695-3502  eða  á netfang  [email protected]
Ertu í söluhugleiðingum / fasteignahugleiðingum ?   Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga fyrir þig.  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.