861, Hvolsvöllur

Þverártún 9

66.900.000 KR
Sumarhús
3 herb.
145 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Sumarhús
  • Stærð 145 M²
  • Herbergi 3
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 4
  • Baðherbergi 2
  • Inngangur Sér
  • Byggingarár 2008
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr NEI

LÝSING

RE/MAX og Sigrún Matthea lgf.,  kynna:  Fallega og vandaða eign í Fljótshlíð stutt frá flugvellinum í Múlakoti,  Þverártún 9 Rangárþing eystra.
Eign skiptist í sumarhús m/svefnlofti 88,6 m2  gestahús 30,3m2  og bílskúr 26.7m2  samtals 145.6 m2.   
Verönd er 180m2 stór og er í kringum húsið yfir hluta af verönd er "markísa" á verönd er heitur pottur (rafmagnspottur).  Stórt trampolín er niðurgrafið á lóð við húsið og fylgir með í kaupum á eign. 
Kalt vatn og rafmagnskynding er í eign, varmadæla í húsi,  gólfhitakerfi og ný gólfefni voru lögð á neðri hæð sumarhúss núna í október 2023 
Frábær eign á góðum stað í Fljótshlíðinni með tilliti til ýmissar útivistar og ferðalaga. 

Viltu fá söluyfirlit sent strax  smelltu hér    nánari uppl. um eignina veitir Sigrún Matthea lgf.  sími 695-3502  eða á netf:  [email protected]

Stutt að fara á Hvolsvöll  og sækja ýmsa þjónustu ma sundlaug, apótek og matvöruverslanir Lava Center Sögusetrið og á Hellishóla í golf. 

Útsýni er frá sumarhúsinu  ma. inní Þórsmörk á Eyjafjallajökul Stóra Dímon og fleiri náttúruperlur í Fljótshlíðinni. 
Fjarlægð frá Reykjavík:  118 km. og aksturstími  1 1/2  klst. 

Keyrður  er þjóðvegur 1 á Hvolsvöll  í gegnum Hvolsvöll til vinstri inn á veg 261 Fljótshlíðarvegur.
Fljótshlíðarvegur keyrður að og inn á veg 250 Vík Dímonarveg og fyrsti afleggjari til vinstri. 

ATH.  Fjarlægð frá Landeyjarhöfn er ca. 20 mín aksturstími. 

Falleg björt og afar vönduð eign sem nýtist allt árið og á góðum stað í Fljótshlíðinni,  eign sem vert er að skoða. Eign vel staðsett með tilliti til ýmissar útivistar og ferðalaga. 

Lýsing eignar: 
Sumarhús:
Anddyri:   Fatahengi  flísar á gólfi  panell á veggjum og í lofti. 
Eldhús/ Borðstofa / Stofa:  Eikarinnrétting efri og neðri skápar í L-laga eldhúsinnréttingu helluborð, ofn, innbyggður ísskápur og uppþvottavél hátt er til lofts í eldhúsi stofu og borðstof loft og veggir panelklædd harðparket á gólfi, gengið út á verönd.bæði úr borðstofu og stofu. 
Svefnherbergi I :   Fataskápur harðparket á gólfi  oft og veggir panelklædd.
Svefnherbergi II :  Harðparket á gólfi  loft og veggir panelklædd.
Baðherbergi:     Eikarinnrétting m/handlaug sturtuklefi vegghengt salerni, þvottavél,  fibo-trespoplötur á veggjum og flísar á gólfi,  gengið út á verönd. 
Gólfhitakerfi og ný gólfefni eru á gólfi aðalhúss.
Svefnloft:    Harðparket á gólfi panell á veggjum og í lofti þakgluggar og gluggi á gafli. Kokos teppi er á stiga upp á svefnloft .
Gestahús:
Svefnherbergi:   Harðparket á gólfi oft og veggir panelklædd. 
Baðherbergi:   Baðskápur m/ handlaug  sturta vegghengt salerni veggir flísaklæddir að hluta viðarpanell á hluta af veggjum og í loftum gengið út á verönd. 
Sauna:   Inn af baðherbergi í gestahúsi er saunaklefi. 
Bílskúr:   " Jeppaskúr "   geymsluloft  er yfir hluta af skúr. 
Verönd:   Heitur pottur á verönd (rafmagnspottur)  og verönd er í kring um húsið, yfir hluta af palli er "markísa" stórt niðurgrafið trampolín er á lóð. 

Öll rými eignar nema bílskúr eru klædd viðarpanel á veggjum og í loftum,  harðparketi  á gólfum. Í votrýmum eru veggir klæddir fibo trespo plötum eða viðarpanel á veggjum og gólf flísalögð.
Í eigninni er kalt vatn og rafmagnskynding.
Varmadæla er í húsinu,  nýtt gólfhitakerfi og ný gólfefni á neðri hæð aðalhúss. 

Stærð eignar samkv. þjóðskrá er 145,6 m2  
( sumarhús aðalhús er 88,6m2  bygginga og matsstig 5  gestahús og bílskúr 57m2 bygginga og matsstig 4 ) 
Áætlað fasteignamat fyrir árið 2024 er kr. 40.900.000,- 


Upplýsingar um eigina veitir Sigrún Matthea lgf.  í síma   695-3502  eða  á netfang  [email protected]
 

Í lögum um fasteignakaup lög nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Remax því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.  

Ert þú í  söluhugleiðingum / fasteignahugleiðingum ?  og ekki búinn að fá verðmat á eignina þína  verðmat  er án kostnaðar og skuldbindingar fyrir þig,  vertu í sambandi við mig netf. [email protected]  eða sími 695-3502 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar.  Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m/vsk.