300, Akranes

Kirkjubraut 13

39.900.000 KR
Einbýli
3 herb.
84 m 2

YFIRLIT

  • Tegund Einbýli
  • Stærð 84 M²
  • Herbergi 3
  • Stofur 1
  • Svefnherbergi 2
  • Baðherbergi 1
  • Inngangur Sér
  • Byggingarár 1926
  • Lyfta Nei
  • Bílskúr NEI

LÝSING

RE/MAX ásamt Þórdísi Björk Davíðsdóttur löggiltum fasteignasala kynna:

* Húsið afhendist með nýjum gluggum frá Skanva *
      - Framkvæmdir eru vel á veg komnar  - 
      - Húsið er ný - múrviðgert og málað sumarið 2023 -

 * FASTEIGNAMAT FYRIR ÁRIÐ 2024 VERÐUR - KR. 40.400.000.- *

.: SMELLTU HÉR - SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS :.

Sjarmerandi lítið einbýlishús með sér garði og geymsluskúr á lóð í miðbæ Akranesbæjar.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar er 84,8 fm auk geymsluskúrs á lóðinni sem er ca 10 fm.
 

**TÆKIFÆRI FYRIR LAGHENTA**
 

.: SMELLTU HÉR fyrir 3D - þrívídd :.

Eignin skiptist í:  Neðri hæð: forstofu/hol, eldhús, stofu, geymslu. Efri hæð: 2 rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi.
Nánari lýsing eignar:
Forstofa/hol: Parketlagt með fatahengi.
Eldhús: Parketlagt með L-laga eldri innréttingu, borðkrók. 2 gluggar.
Stofa: Parketlögð.
Geymsla: Parketlagt með glugga.
Svefnherbergin eru tvö og eru bæði rúmgóð, parketlögð en annað með skápum.
Baðherbergi: Nýlegt vatnshelt vínylparket, hvít vaskinnrétting, tengi fyrir þvottavél, sturta, upphengt salerni og gluggi til loftunar.
Parket sem er á gólfi hússins er plastparket og farið að láta á sjá.
Geymsluskúr í garðinum er ca 10 fm og er nýlega búið að endurnýjað þak og gólfborð.
Einkabílastæði er við lóðarmörkin.
Að sögn seljanda þá hafa eftirtaldar framkvæmdir verið gerðar:
2023 - Skipt um glugga - nema einn
2023 - Húsið múrviðgert að utan og málað
2017: Ytra byrði hússins, sprunguviðgert og málað - af fyrri eiganda
2016/17 Skipt um leiðslur fyrir neysluvatn - kalt - af fyrri eiganda
Skólpið endurnýjað - af fyrri eiganda
Rafmagn: nýleg tafla, hefur verið endurnýjað - af fyrri eiganda

Um er að ræða virkilega sniðuga fyrstu kaupa eign.

Allar nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Þórdís Björk löggiltur fasteigna- og skipasali s: 862-1914 á milli kl. 10 og 18 alla virka daga eða á netfangið [email protected] alla daga
Að sögn seljanda þá hafa eftirtaldar framkvæmdir verið gerðar:
2017: Ytra byrði hússins, sprunguviðgert og málað
2016/17 Skipt um leiðslur fyrir neysluvatn - kalt.
Skólpið endurnýjað
Rafmagn: nýleg tafla, hefur verið endurnýjað
#Nýjir gluggar í allt húsið nema 1 gluggi.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

- Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
- Ertu í söluhugleyðingum? Smelltu HÉR til að fá frítt verðmat.

 
Smelltu HÉR til að skoða heimasíðu mína og umsagnir viðskiptavina minna.

Heimasíða RE/MAX
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

·      Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða) og 1,6% (ef lögaðilar)af heildarfasteignamati.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk