Búðagerði 7
108 Reykjavík

LÝSING

Opið hús: Búðagerði 7, 108 Reykjavík, Íbúð merkt: 02 02 01. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 30. júní 2020 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

RE/MAX Senter kynnir 3-4 herb. efri hæð að Búðagerði 7 í Reykjavík. Um endaíbúð er að ræða og fylgir 19,2 m2 herbergi í kjallara með aðgengi að salerni. Göngufæri er í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Einnig í matvöruverslanir, veitingastaði og ýmsa aðra þjónustu. 

Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, stofu, sjónvarpshol, baðherbergi, eldhús og geymslurými í íbúð. Auk þvottahúss, svefnherbergis og geymslu í kjallara. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 111,5 m2. 
Fasteignamat árið 2021: 47.500.000.-

Nánari lýsing:

Forstofa er inn af snyrtilegri sameign. Rúmgóður pallur framan við hurð inn í íbúð nýtist vel fyrir skófatnað og yfirhafnir. Falleg sandblásin rúða með mynstri hleypir birtu úr forstofu inn á parketlagt hol innan íbúðar.
Hol tengir saman stofurýmið og svefnherbergisgang. Stór skápur með spegla-rennihurðum. Inn af holi er lítið herbergi.
Herbergi inn af holi nýtist sem geymsla. Teppi á gólfi.
Eldhús er í opnu rými með stofu. Viðarinnrétting á tveimur veggjum og eyja með góðu skápaplássi aðskilur eldhús og stofu. Háfur yfir eyju. Nýlegt helluborð. Ljósar mósaíkflísar milli efri og neðri skápa innréttingar og brúnyrjótt borðplata. Innbyggð uppþvottavél og ísskápur með frysti fylgir. Drapplitaðar gólfflísar ná fram yfir eyju.
Stofa er björt með útgengi út á v-svalir. Loft tekið niður að hluta og með innfelldri lýsingu. Eikarparket er á gólfi og flæðir um flest rými íbúðarinnar.
Sjónvarpshol er inn af stofu. Þar er gluggi og opnanlegt fag og væri hægt að útbúa þar herbergi.
Hjónaherbergi er rúmgott með fallegum eldri viðarfataskápum sem ná upp í loft. Parket á gólfi.
Barnaherbergi/skrifstofa er án fataskápa. Parket á gólfi.
Baðherbergi var endurnýjað fyrir um tveimur árum. Flísalagt í hólf og gólf með ljósgráum flísum. Sturta með hertu gleri, handklæðaofn, upphengt salerni, hvít innrétting við handlaug og spegill með ljósi.
Herbergi í kjallara er rúmgott með lágreistum gluggum ofarlega á langvegg. Parket á gólfi. Sameiginlegt salerni er handan við inngang í herbergi.
Þvottahús er í sameign í kjallara.
Geymsla er sér í sameign í kjallara.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

 
 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
111 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
1966
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:49.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Fjölbýli
STÆRÐ
111 M²
HERBERGI
3
STOFUR
1
SVEFNHERBERGI
2
BAÐHERBERGI
1
INNGANGUR
Sameig.
BYGGINGARÁR
1966
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Nei
Áhvílandi:
0
VERÐ:49.900.000KR.

LÝSING

RE/MAX Senter kynnir 3-4 herb. efri hæð að Búðagerði 7 í Reykjavík. Um endaíbúð er að ræða og fylgir 19,2 m2 herbergi í kjallara með aðgengi að salerni. Göngufæri er í leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Einnig í matvöruverslanir, veitingastaði og ýmsa aðra þjónustu. 

Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, stofu, sjónvarpshol, baðherbergi, eldhús og geymslurými í íbúð. Auk þvottahúss, svefnherbergis og geymslu í kjallara. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 111,5 m2. 
Fasteignamat árið 2021: 47.500.000.-

Nánari lýsing:

Forstofa er inn af snyrtilegri sameign. Rúmgóður pallur framan við hurð inn í íbúð nýtist vel fyrir skófatnað og yfirhafnir. Falleg sandblásin rúða með mynstri hleypir birtu úr forstofu inn á parketlagt hol innan íbúðar.
Hol tengir saman stofurýmið og svefnherbergisgang. Stór skápur með spegla-rennihurðum. Inn af holi er lítið herbergi.
Herbergi inn af holi nýtist sem geymsla. Teppi á gólfi.
Eldhús er í opnu rými með stofu. Viðarinnrétting á tveimur veggjum og eyja með góðu skápaplássi aðskilur eldhús og stofu. Háfur yfir eyju. Nýlegt helluborð. Ljósar mósaíkflísar milli efri og neðri skápa innréttingar og brúnyrjótt borðplata. Innbyggð uppþvottavél og ísskápur með frysti fylgir. Drapplitaðar gólfflísar ná fram yfir eyju.
Stofa er björt með útgengi út á v-svalir. Loft tekið niður að hluta og með innfelldri lýsingu. Eikarparket er á gólfi og flæðir um flest rými íbúðarinnar.
Sjónvarpshol er inn af stofu. Þar er gluggi og opnanlegt fag og væri hægt að útbúa þar herbergi.
Hjónaherbergi er rúmgott með fallegum eldri viðarfataskápum sem ná upp í loft. Parket á gólfi.
Barnaherbergi/skrifstofa er án fataskápa. Parket á gólfi.
Baðherbergi var endurnýjað fyrir um tveimur árum. Flísalagt í hólf og gólf með ljósgráum flísum. Sturta með hertu gleri, handklæðaofn, upphengt salerni, hvít innrétting við handlaug og spegill með ljósi.
Herbergi í kjallara er rúmgott með lágreistum gluggum ofarlega á langvegg. Parket á gólfi. Sameiginlegt salerni er handan við inngang í herbergi.
Þvottahús er í sameign í kjallara.
Geymsla er sér í sameign í kjallara.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign í kjallara.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún löggiltur fasteignasali í síma 864-0061 / [email protected] 

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.

 
 

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Búðagerði,108 Reykjavík

Message sent

Senda fyrirspurn
Búðagerði,108 Reykjavík

Message sent

Sjá söluyfirlit
Búðagerði,108 Reykjavík

Skilaboð hafa verið send.