Logasalir 7
201 Kópavogur

LÝSING

Fasteignasalan RE/MAX og Hörður Sverrisson, lgf s 899-5209 kynna til sölu: 

Stórglæsilegt 350,2 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Logasali í Kópavogi.
Þar af er bílskúr 31,5 fm.  


Góður frágangur á öllum hlutum að innan sem og að utan þar sem engu hefur verið til sparað.
Fallegur viðhaldslítill afgirtur garður með stimplaðri stétt, palli og heitum potti.  Fallegur trjágróður, blómstrandi runnar og vel skipulögð hönnun á lóð prýðir þessa eign. Góð bílastæði eru við húsið. Stimpluð stétt með snjóbræðslu og nógu plássi fyrir framan og vestanvert við húsið.
Nánari lýsing:
Neðri hæð:

Forstofan er opin með góðum fataskápum. 
Fjögur svefnherbergi, öll rúmgóð með fataskápum. 
Sjónvarpsherbergi / svefnherbergi með útgengi út á baklóð hússins.
Baðherbergi er flísalagt. Góð innrétting með tveimur vöskum, baðkari, sturtuklefa og handklæðaofni og aflokaðri snyrtingu innaf með upphengdu salerni og vaski.
Þvottahús með góðri hvítri innréttingu með vaski. Mikið skápaplás. Útgengi er út í garð. 
Bílskúrinn er með flísum á gólfi og skápum. Innangengt er í bílskúrinn frá þvottahúsi.

Glæsilegur sérhannaður stigi er upp á efri hæð með fallegu stál handriði, stálpílurum og gleri á efri hæð.

Efri hæð með meiri lofthæð.
Stór stofa og borðstofa þar sem hátt er til lofts.  Útgengt er frá stofu út á suðvestur svalir með glerhandriði.
Eldhúsið er mjög rúmgott með flísum á gólfi og vandaðri viðarinnréttingu. Eyju með stórri gaseldavél frá Kokku og tveimur ofnum, 90 og 30 cm. Uppþvottavélin er innbyggð við hlið vasksins í vinnuhæð. 
Hjónaherbergið er mjög rúmgott með fataherbergi og sér baðherbergi innaf með baðkari, upphengdu salerni, handlaug með skápaeinningu og þvottalúgu niður í þvottahús. Útgengt er á flísalagðar norðursvalir frá herbergi með fallegu útsýni.
Svefnherbergi, rúmgott í suðurenda með hornglugga.
Snyrting við hliðina á svefnherbergi ,er flísalögð með upphengdu salerni og handlaug..
Gólfefni: Massíft parket og flísar.
Innréttingar: Viðarinnréttingar úr Íberaró, velmeðfarnar.
Lýsing: Öll lýsing í húsinu er sérhönnuð, halogen í loftum.

Um er að ræða mjög fallegt fjölskylduhús með mörgum svefnherbergjum, þremur baðherbergjum, stórum stofum og velútbúnu eldhúsi með góðum eldhústækjum staðsett á frábærum stað í Kópavogi. Stutt í þjónustu og útivist.
Húsið er steypt og er klætt með koparklæðningu að hluta sem setur sterkan svip á húsið.
Árið 2003 fékkst viðurkenning frá umhverfisráði Kópavogs fyrir hönnun húss og lóðar.
Þeir sem eru að leita að góðu velviðhöldnu húsi þar sem hugsað hefur verið vel um öll þægindi ættu að skoða þetta hús. 

Allar nánari upplýsingar veitir Hörður Sverrisson, lgf s 899-5209, [email protected]
 

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
350 M²
HERBERGI
9
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
7
BAÐHERBERGI
3
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2002
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:138.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
350 M²
HERBERGI
9
STOFUR
2
SVEFNHERBERGI
7
BAÐHERBERGI
3
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
2002
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:138.900.000KR.

LÝSING

Fasteignasalan RE/MAX og Hörður Sverrisson, lgf s 899-5209 kynna til sölu: 

Stórglæsilegt 350,2 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Logasali í Kópavogi.
Þar af er bílskúr 31,5 fm.  


Góður frágangur á öllum hlutum að innan sem og að utan þar sem engu hefur verið til sparað.
Fallegur viðhaldslítill afgirtur garður með stimplaðri stétt, palli og heitum potti.  Fallegur trjágróður, blómstrandi runnar og vel skipulögð hönnun á lóð prýðir þessa eign. Góð bílastæði eru við húsið. Stimpluð stétt með snjóbræðslu og nógu plássi fyrir framan og vestanvert við húsið.
Nánari lýsing:
Neðri hæð:

Forstofan er opin með góðum fataskápum. 
Fjögur svefnherbergi, öll rúmgóð með fataskápum. 
Sjónvarpsherbergi / svefnherbergi með útgengi út á baklóð hússins.
Baðherbergi er flísalagt. Góð innrétting með tveimur vöskum, baðkari, sturtuklefa og handklæðaofni og aflokaðri snyrtingu innaf með upphengdu salerni og vaski.
Þvottahús með góðri hvítri innréttingu með vaski. Mikið skápaplás. Útgengi er út í garð. 
Bílskúrinn er með flísum á gólfi og skápum. Innangengt er í bílskúrinn frá þvottahúsi.

Glæsilegur sérhannaður stigi er upp á efri hæð með fallegu stál handriði, stálpílurum og gleri á efri hæð.

Efri hæð með meiri lofthæð.
Stór stofa og borðstofa þar sem hátt er til lofts.  Útgengt er frá stofu út á suðvestur svalir með glerhandriði.
Eldhúsið er mjög rúmgott með flísum á gólfi og vandaðri viðarinnréttingu. Eyju með stórri gaseldavél frá Kokku og tveimur ofnum, 90 og 30 cm. Uppþvottavélin er innbyggð við hlið vasksins í vinnuhæð. 
Hjónaherbergið er mjög rúmgott með fataherbergi og sér baðherbergi innaf með baðkari, upphengdu salerni, handlaug með skápaeinningu og þvottalúgu niður í þvottahús. Útgengt er á flísalagðar norðursvalir frá herbergi með fallegu útsýni.
Svefnherbergi, rúmgott í suðurenda með hornglugga.
Snyrting við hliðina á svefnherbergi ,er flísalögð með upphengdu salerni og handlaug..
Gólfefni: Massíft parket og flísar.
Innréttingar: Viðarinnréttingar úr Íberaró, velmeðfarnar.
Lýsing: Öll lýsing í húsinu er sérhönnuð, halogen í loftum.

Um er að ræða mjög fallegt fjölskylduhús með mörgum svefnherbergjum, þremur baðherbergjum, stórum stofum og velútbúnu eldhúsi með góðum eldhústækjum staðsett á frábærum stað í Kópavogi. Stutt í þjónustu og útivist.
Húsið er steypt og er klætt með koparklæðningu að hluta sem setur sterkan svip á húsið.
Árið 2003 fékkst viðurkenning frá umhverfisráði Kópavogs fyrir hönnun húss og lóðar.
Þeir sem eru að leita að góðu velviðhöldnu húsi þar sem hugsað hefur verið vel um öll þægindi ættu að skoða þetta hús. 

Allar nánari upplýsingar veitir Hörður Sverrisson, lgf s 899-5209, [email protected]
 

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Logasalir,201 Kópavogur

Message sent

Senda fyrirspurn
Logasalir,201 Kópavogur

Message sent

Sjá söluyfirlit
Logasalir,201 Kópavogur

Skilaboð hafa verið send.