Hofgerði 6
190 Vogar

LÝSING

SÝNINGARDAGUR Á FYRIRFRAM BÓKUÐUM TÍMUM EINGÖNGU MÁNUDAGINN 2. NÓVEMBER PANTIÐ TÍMA MEÐ ÞVÍ AÐ SENDA TÖLVUPÓST Á [email protected]

Remax ásamt Guðbjörgu Helgu og Dagbjarti Willardssyni löggiltum fasteignasölum kynna einbýlishús að Hofgerði 6, 190 Vogum 
Vel skipulagt og rúmgott einbýlishús á tveimur hæðum ásamt frístandandi bílskúr á 958 fm eignarlóð á góðum stað á Reykjanesinu.  Heildarstærð er 193,3 fm, þar af er frístandandi bílskúr með geymslu í innsta hluta 46,5 fm. Aflokuð verönd og gróinn garður. Sjávarútsýni er af efri hæð. Húsið var upprunalega átta herbergja en eu sex í dag. Nýlega voru hluti glugga endurnýjaðir, hurð á verönd, parket á neðri hæð og baðherberbergi 2. hæð. Húsið er steniklætt. Hitastýringarkerfi með tímastillum er á hluta ofna.

** ATHUGIÐ BREYTT FYRIRKOMULAG Á AUGLÝSTUM SÝNINGARDÖGUM VEGNA COVID19. **
** EINGÖNGU EINKASÝNINGAR Í BOÐI - SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA TÍMA  ** 
**VIÐ ERUM MEÐ SPRITT, HANSKA, MASKA OG SKÓHLÍFAR FYRIR ALLA SKOÐENDUR**

      > SÆKTU ÞÉR SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST með því að smella hér

Skipulag eignar:
Á neðri hæð er forstofa, þvottahús, hol, þrjár stofur, baðherbergi, eldhús,  aflokuð viðarverönd og garður. Á efri hæð eru þrjú herbergi, baðherbergi, gestasalerni, geymsla og gangur/hol. Frístandandi bílskúr með geymslu innst. 

     > SKOÐAÐU EIGNINA BETUR HEIMA Í ÞRÍVÍDD (3-D) með því að smella hér.
Ekki er þörf á sérstökum forritum eða búnaði, þú smellir þig einfaldalega áfram um eignina með tölvumúsinni eða á snjallskjánum. 

     NÁNARI LÝSING
1. hæð:
Nýlegt plastparket á holi og stofum á 1. hæð.
Forstofa: Flísalögð með vegghengi.
Þvottaherbergi: Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Stálvaskur og borðplata. Blöndunartæki hafa verið sett upp fyrir heitan pott. Hitagrind hússins er í þvottahúsinu. Málað gólf. Til er óísettur gluggi. 
Hol: Hol tengir saman rými neðri hæðar auk þess sem stigi er upp á efri hæð, nett fatahengi. Parket á gólfi.
Stofa 1: Gluggar til tveggja átta, múrsteinsplötur á hluta veggja. Nýlegt plastparket á gólfi. Einn gluggi nýr.
stofa 2: Útgengi út á stóra og rúmgóða aflokaða timburverönd. Hurð út á verönd endurnýjuð 2019. Nýlegt plastparket á gólfi. Nýr gluggi og hurð út á verönd. 
stofa 3: Rennihurð , vegghillur, nýlegt plastparket á gólfi. Nýr gluggi.
Eldhús: Hvít innrétting með glerskápum að hluta. Eldavél með keramikhelluborði, gufugleypir, tengi fyrir uppþvottavél. Flísar eru á milli innréttingar. Innst í eldhúsi er eldri hvitmáluð innrétting.
Gestasalerni: Salerni, handlaug, innrétting undir handlaug. Gólfflísar og plötur með flísaáferð á veggjum.
Verönd: Mjög stór aflokkuð viðarverönd hefur verið byggð við húsið með góðum skjólveggjum. Tvö hlið eru á veröndinni.

2. hæð:
Stigi með járnhandriði upp á efri hæð.
Hol/gangur: sem tengir saman rýmin á efri hæð. Plastparket á gólfi. Til er óísettur gluggi ofan við stiga.
Herbergi 1: Mjög rúmgott með þremur gluggum til þriggja átta. Sjávarútsýni. Plastparket á gólfi.
Herbergi 2: Rúmgott með tveimur nýjum gluggum til tveggja átta. Sjávarútsýni. Harðparket á gólfi.
Herbergi 3: Mjög rúmgott með nýjum glugga. Plastparket á gólfi.
Baðherbergi 1: Salerni, sturtuklefi. Snyrtileg innrétting undir stórri handlaug. Flísar á gólfi og veggjum. Gluggi.
Baðherbergi 2: Endurnýjað árið 2018. Baðkar með vönduðum blöndunartækjum. Svartar veggflísar, ljósar flísar á gólfi. Svartur skápur og hillur, stór spegill. Gluggi. (þetta rými var áður herbergi).
Geymsla: Lítil geymsla með glugga.

Bílskúr & geymsla: Óeinangraður. Einn ofn er í bilskúrnum. Vatnsaðgengi er á lóð utan bílskúrs, krani er í þvottaherbergi. Aftan við bílskúr er sérgeymsla með sérinngangi á hlið bílskúrsbyggingar. Sérbílastæði í innkeyrslu framan við bílskúr.

Lóðin er gróin og með fjölærum plöntum, tré við lóðamörk. Byrjað er að smíða viðargirðingu og búið að reisa hluta burðarstaura. Nokkrir ófestir staurar fylgja með húsinu og grjót ef fólk vill til að setja í net kringum staurana. eldstæði úr steyptu röri hefur verið útbúið í garðinum. Útisnúrur.

Eignin Hofgerði 6 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 209-6461, nánar tiltekið eign merkt 01-01, birt stærð 193.3 fm ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Innra skipulagi hefur verið breytt frá upphaflegum samþykktum teikningum

Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunar veita:
Guðbjörg Helga löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 8977712, netfang [email protected] og 
Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali í síma 861 7507, netfang: [email protected]

« TIL BAKA

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
193 M²
HERBERGI
6
STOFUR
3
SVEFNHERBERGI
3
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1940
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:46.900.000KR.
Samfélagsmiðlar

VILTU VITA MEIRA?

UPPLÝSINGAR

TEGUND
Einbýli
STÆRÐ
193 M²
HERBERGI
6
STOFUR
3
SVEFNHERBERGI
3
BAÐHERBERGI
2
INNGANGUR
Sér
BYGGINGARÁR
1940
LYFTA
Nei
BÍLSKÚR
Áhvílandi:
0
VERÐ:46.900.000KR.

LÝSING

Remax ásamt Guðbjörgu Helgu og Dagbjarti Willardssyni löggiltum fasteignasölum kynna einbýlishús að Hofgerði 6, 190 Vogum 
Vel skipulagt og rúmgott einbýlishús á tveimur hæðum ásamt frístandandi bílskúr á 958 fm eignarlóð á góðum stað á Reykjanesinu.  Heildarstærð er 193,3 fm, þar af er frístandandi bílskúr með geymslu í innsta hluta 46,5 fm. Aflokuð verönd og gróinn garður. Sjávarútsýni er af efri hæð. Húsið var upprunalega átta herbergja en eu sex í dag. Nýlega voru hluti glugga endurnýjaðir, hurð á verönd, parket á neðri hæð og baðherberbergi 2. hæð. Húsið er steniklætt. Hitastýringarkerfi með tímastillum er á hluta ofna.

** ATHUGIÐ BREYTT FYRIRKOMULAG Á AUGLÝSTUM SÝNINGARDÖGUM VEGNA COVID19. **
** EINGÖNGU EINKASÝNINGAR Í BOÐI - SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA TÍMA  ** 
**VIÐ ERUM MEÐ SPRITT, HANSKA, MASKA OG SKÓHLÍFAR FYRIR ALLA SKOÐENDUR**

      > SÆKTU ÞÉR SÖLUYFIRLIT MILLILIÐALAUST með því að smella hér

Skipulag eignar:
Á neðri hæð er forstofa, þvottahús, hol, þrjár stofur, baðherbergi, eldhús,  aflokuð viðarverönd og garður. Á efri hæð eru þrjú herbergi, baðherbergi, gestasalerni, geymsla og gangur/hol. Frístandandi bílskúr með geymslu innst. 

     > SKOÐAÐU EIGNINA BETUR HEIMA Í ÞRÍVÍDD (3-D) með því að smella hér.
Ekki er þörf á sérstökum forritum eða búnaði, þú smellir þig einfaldalega áfram um eignina með tölvumúsinni eða á snjallskjánum. 

     NÁNARI LÝSING
1. hæð:
Nýlegt plastparket á holi og stofum á 1. hæð.
Forstofa: Flísalögð með vegghengi.
Þvottaherbergi: Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Stálvaskur og borðplata. Blöndunartæki hafa verið sett upp fyrir heitan pott. Hitagrind hússins er í þvottahúsinu. Málað gólf. Til er óísettur gluggi. 
Hol: Hol tengir saman rými neðri hæðar auk þess sem stigi er upp á efri hæð, nett fatahengi. Parket á gólfi.
Stofa 1: Gluggar til tveggja átta, múrsteinsplötur á hluta veggja. Nýlegt plastparket á gólfi. Einn gluggi nýr.
stofa 2: Útgengi út á stóra og rúmgóða aflokaða timburverönd. Hurð út á verönd endurnýjuð 2019. Nýlegt plastparket á gólfi. Nýr gluggi og hurð út á verönd. 
stofa 3: Rennihurð , vegghillur, nýlegt plastparket á gólfi. Nýr gluggi.
Eldhús: Hvít innrétting með glerskápum að hluta. Eldavél með keramikhelluborði, gufugleypir, tengi fyrir uppþvottavél. Flísar eru á milli innréttingar. Innst í eldhúsi er eldri hvitmáluð innrétting.
Gestasalerni: Salerni, handlaug, innrétting undir handlaug. Gólfflísar og plötur með flísaáferð á veggjum.
Verönd: Mjög stór aflokkuð viðarverönd hefur verið byggð við húsið með góðum skjólveggjum. Tvö hlið eru á veröndinni.

2. hæð:
Stigi með járnhandriði upp á efri hæð.
Hol/gangur: sem tengir saman rýmin á efri hæð. Plastparket á gólfi. Til er óísettur gluggi ofan við stiga.
Herbergi 1: Mjög rúmgott með þremur gluggum til þriggja átta. Sjávarútsýni. Plastparket á gólfi.
Herbergi 2: Rúmgott með tveimur nýjum gluggum til tveggja átta. Sjávarútsýni. Harðparket á gólfi.
Herbergi 3: Mjög rúmgott með nýjum glugga. Plastparket á gólfi.
Baðherbergi 1: Salerni, sturtuklefi. Snyrtileg innrétting undir stórri handlaug. Flísar á gólfi og veggjum. Gluggi.
Baðherbergi 2: Endurnýjað árið 2018. Baðkar með vönduðum blöndunartækjum. Svartar veggflísar, ljósar flísar á gólfi. Svartur skápur og hillur, stór spegill. Gluggi. (þetta rými var áður herbergi).
Geymsla: Lítil geymsla með glugga.

Bílskúr & geymsla: Óeinangraður. Einn ofn er í bilskúrnum. Vatnsaðgengi er á lóð utan bílskúrs, krani er í þvottaherbergi. Aftan við bílskúr er sérgeymsla með sérinngangi á hlið bílskúrsbyggingar. Sérbílastæði í innkeyrslu framan við bílskúr.

Lóðin er gróin og með fjölærum plöntum, tré við lóðamörk. Byrjað er að smíða viðargirðingu og búið að reisa hluta burðarstaura. Nokkrir ófestir staurar fylgja með húsinu og grjót ef fólk vill til að setja í net kringum staurana. eldstæði úr steyptu röri hefur verið útbúið í garðinum. Útisnúrur.

Eignin Hofgerði 6 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 209-6461, nánar tiltekið eign merkt 01-01, birt stærð 193.3 fm ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Innra skipulagi hefur verið breytt frá upphaflegum samþykktum teikningum

Allar nánari upplýsingar og bókun skoðunar veita:
Guðbjörg Helga löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 8977712, netfang [email protected] og 
Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali í síma 861 7507, netfang: [email protected]

Samfélagsmiðlar
« TIL BAKA
Senda vin
Hofgerði,190 Vogar

Message sent

Senda fyrirspurn
Hofgerði,190 Vogar

Message sent

Sjá söluyfirlit
Hofgerði,190 Vogar

Skilaboð hafa verið send.